Unga Ísland - 01.07.1916, Blaðsíða 3

Unga Ísland - 01.07.1916, Blaðsíða 3
UNGA ÍSLAND. 51 á bolanum. — Oft ber það við að naulið drepur bæði menn og hesta i viðureigninni. En það sem fellur, er jafnan dregið i burlu af leiksviðinu, og þessum Ijóla leik er baldið áfram þar til nautið hnígur dautt til jarðar. Sá er vinnur á nautinu er í há- vegum hafður, og uin leið og bolinn dettur kveða við fagnaðaróp áhorf- endanna (3. mynd). Er leitl til þess að vita, að menn sem leljast með siðuðuin þjóðum, skuli hafa ánægju af jafn andslyggi- legri meðferð á dýrum. JEskuYÍðburðir. Eflir Irwing. (Frh.) ---- Hann litaðist um og valai mig. Eg varð þrumulostinn. Eg lial'ði enga hugmynd um hvers vegna hann gerði þetla. — Að velja mig, óþektan ungling, sem ekki var einu- sinni sprottin grön. Eg varð dálítið utanvið mig, og þó himinglaður. Eg hefði gelað l'aðmað bófann að mér. Áður en hann fór úr réttarsalnum, rétti hann að mér poka með hundrað dollur- um. Eg gat naumast trúað augum mínum, mér fanst mig vera að dreyma. Ekki þóttu mér það með- mæli með honum að liann borgaði svona geysimikið, en það kom mér ekki við, eg átti að vera verjandi, en ekki dómari. Eg fór með hon- um í fangelsið, og fekk nánar upp- lýsingar um málið. Þvínæst athug- aði eg kæruna gegn honum vand- lega. Svo las eg inn i herberginu mínu alt, sem lögin segja um þetla efni, og loks bjó eg mig undir að verja málið. Að þessu var eg fram undir miðnælti. Loks lagðist eg til svefns, en mér var ómögulegt að sofna. Eg hafði aldrei verið jafn glaðvakandi og nú. Ótal hugsanir ruddust með aíli fram í huga minn. Þetta óvænta gullregn, sem hafði steypst yfir mig. Hvað það yrði gam- an að segja konunni minni frá þessu. Ábyrgðin sem hvildi á mér, þelta var í fyrsta sinn, sem ég átti að tala opinberlega á rétlarhaldi. Eg varð að reyna að lála vonir hins ákærða rælast, hann hafði auðsjá- anlega treyst mikið á hæfileika mína. Alt þelta, og margt ileira kom i hug minn og rak svefninn á flótla. Alla nóttina var eg að bylta mér í rúminu og óttaðist að eg mundi verða lítt fær að vinna starf mitl næsta dag. Loks leit sólin inn um gluggann og sá þar andlit fult af kvíða og óhug. Eg fór á fætur mjög óstyrkur og illa á mig kominn. Eg tók göngu á undan morgunverði, til þess að reyna að jafna mig ef hægt væri. Það var fagurt veður þennan morg- un. Loftið var hreint og kalt. Eg baðaði hendur og enni í tærri lind, en var jafn heitur eftir sem áður. Eg gekk heim, en hafði ekki lyst á að borða, drakk kaffibolla, það var alt og sumt. Rélturinn átti að fara að byrja, og eg lagði því af stað, en hjartslátt hafði eg. Eg held að eg hefði fengið manninum aftur 100 dollarana og hætt við alt saman, et eg hefði ekki verið að hugsa um konuna mína, sem sal nú ein heirna og beið mín. Eg settist nú niður, og það er eg sannfærður um, að útlit mitt hefir meira mynt á glæpa- mann en málfærslumann. Þegar að þvi kom, að eg skyldi tala, þá lá mér við að gugna. Þeg- ar eg stóð upp, var fát á mér og

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.