Unga Ísland - 01.08.1916, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.08.1916, Blaðsíða 8
64 UNGA lSLAND Fyrir þá. — Og séu búnar til úr honum úrfjaðrir, fásl 150,000 kr. fyrir þær. Jósef Maderspergea i Austurríki fann upp saumavéliná. — Hann dó á fátækrahúsi í Vienarborg. Hinn lieimsfrægi stjörnufræðingur Jóhann Kepler, var bláskínandi fá- tækur þegar hann dó. Columhus landkönnunarmaður dó fátækur og yfirgefinn í bænum Valla- dolid á Spáni. # Gráta. í gleði og sút hefi eg gildi tvenn, til gagns menn mig elta, lil fagnaðar njóta; er hafður til reiða, urn hálsa eg renn, til höfða eg geng, en er bundinn til fóta. E. B. X Skrítlur. »f>vi hengir þú tvo hitamæla þarna við gluggann?« »Annar er lil að mæla hilann en hinn kuldann, eg hélt að þú værir betur að þér í stjörnufræðinni en þella«. Kvenlögfrœðinguritm: »Hve gamall eruð þér?« Vilnið: »Eg fæddist sama árið og þér«. Iívenl.: »Vitnið undanþegið að segja aldur sinn«. Ungur herramaður kallar lil bónd- ans á akrinum: »Vel gerl bóndi góð- ur, þú sáir, en eg skal uppskera á- vexti þína«. »Má vera«, segir bóndi, »því eg er að sá hampi«. # Myndagáta. Þeir sem selja ‘20 eint. eða meira af Barnabók Ú. ísl., I.—III. hefti, íá 40% í sölulaun, en þeir sem selja minna fá 20%. Öll heftin (I—III) kosta 50 aura. Bækurnar verða sendar á hafnir með skipum. Útsölumenn óskast. Sendið pantanir sem allra fyrst. Með júlí-blaðinu er ágúst-blaðið nú sent. Það var ætlun útg. að senda myndina af Matthíasi Jochumssyni með þcssum blöðum, en sökum þess að pappírinn sein á að prenla mynd- ina á, er ekki kominn enn, þó hans væri von snemma í maí, þá verður myndin héðan af ekki send fyr en með seplember-blaðinu. Útgetendur: Steingr. Arason. Jörundnr Brynjólfsson trontemidjau Gutonborg.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.