Unga Ísland - 01.06.1918, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.06.1918, Blaðsíða 8
48 UNGA ÍSLAND Smávegis. EINKENNILEGUR VINDHANI. Á kirkjuturni i sniábæ nokkrum á Austur Englandi, er einkennilegur vindhani. Iíann er í lögun eins og fiðla, afar stór. Er um hann þessi saga: »Fyrir mörgum árum bjó fátækur maður í þessum bæ, sem lilði á því að spila á fiðlu, sem var aleiga hans. Eitt sinn datt honum i hug að fara til Ameríku og freista gæfunnar þar. Þar auðgaðist hann mjög. Aldrei gleymdi hann samt gamla heimkynn- inu sinu. Hann sendi prestinum þar fé til að byggja kirkju, en setti það skilyrði, að á kirkjulurninum skyldi settur vindhani í lögun eins og fiðla. Gjöfin var þegin, og sést þar þessi einkennilegi vindhani enn þann dag í dag. F. SKRÍTLUR. Auðug hefðarkona ferðaðist vestur yfir þvera Ameríku. Að endaðri ferð- inni lók hún sér náltstað í skraul- legu gistihúsi. Næsta morgun var hún snemma á fólum, var veður fagurt, og gekk hún upp á hæð eina og sá ofan yfir vík sem skarst inn í slrönd- ina. Far mætli hún sóknarpreslinum og ságði: »Gelið þér sagt mér, faðir góður,. hvaða vatn þetta er?« »Það er Kyrrahafið, frú mín«. »(), er það kyrrahafið, eg hélt það væri stærra en þetta«. Bónda einn vantaði vinnukraft. í vandræðum sínunr fór hann loks til hálfvita sem var þar í sveitinni og bað hann að fara lil sín. »Hvað ællar þú að borga mér«, sagði hálfvitinn. »Eg ætla að borga þér það sem þú átt skilið«, sagði bóndi. Hálfvitinn klóraði sér í höfðinu og sagði: »Heldur læt eg hengja mig, en ganga að því«. »Systir gelur ekki lekið á móti þér í kvöld«, sagði lilli bróðir, »hún varð fyrir slysi«. Gesturinu: »Einmitt það, hvað vildi til ?« Litli bróðir: »IIárið hennar brann Gesturinn: »Guð komi til, er hún skaðbrend?« Litli bróðir: »Nei, hún var það ekki og hún veil ekkerl um það enn þá?« STAFTIGULL. Raða skal stöfunum svo framkomi: 1. Samgöngutæki, 2. Sagnorð, 8. Nafn á efni. Lesa má orðin lárétt og lóðrétt, á- fram og afturábak. GÁTA. Hvaða skin ber livorki yl né birtu? Peir iltsölunieiin Unga ísíands er hefir verið ofsenl 1. eða 2. tbl. þessa árg., eru vinsamlega beðnir að senda þau til afgreiðslu blaðsins. a a a a t f k r r Útgefendur: Steingr, Arnson. Jörnndnr Brynjólfsson. Preutamiðjau Gutcuberg.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.