Unga Ísland - 01.07.1918, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.07.1918, Blaðsíða 1
málverka. Þau voru af forkunnar fögr- um stöðum, mönnum, dýrum, bygg- ingum og ýmsu fleiru. Sum voru af afarháum og hrika- legum hömrum, með djúpum gjám og hellum. Voru þau í meira lagi lirikaleg. Jón litli stendur berhöfðaður næst- ur Pétri gamla. Honum þótti afar- mikið varið í ýms málverkin hans, en langmest þótti honum þó korna til Pétur málari. Pétur gamli var alþektur meðal barnanna i þorpinu. Hann var af- bragðs málari og málaði fjölda mynda. Börnin i bænum komu oft til hans þar sem liann var að iðju sinni, og horfðu með aðdáun og eftirtekt á hann þegar hann var að mála. Heima í stofunni hans var fjöldi

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.