Unga Ísland - 01.07.1918, Qupperneq 1

Unga Ísland - 01.07.1918, Qupperneq 1
málverka. Þau voru af forkunnar fögr- um stöðum, mönnum, dýrum, bygg- ingum og ýmsu fleiru. Sum voru af afarháum og hrika- legum hömrum, með djúpum gjám og hellum. Voru þau í meira lagi lirikaleg. Jón litli stendur berhöfðaður næst- ur Pétri gamla. Honum þótti afar- mikið varið í ýms málverkin hans, en langmest þótti honum þó korna til Pétur málari. Pétur gamli var alþektur meðal barnanna i þorpinu. Hann var af- bragðs málari og málaði fjölda mynda. Börnin i bænum komu oft til hans þar sem liann var að iðju sinni, og horfðu með aðdáun og eftirtekt á hann þegar hann var að mála. Heima í stofunni hans var fjöldi

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.