Unga Ísland - 01.07.1918, Side 2
50
UNGA ISLAND
eins þeirra; það var af feikna stóru
fjalli með hengiháum hömrum. Skúli
var inn í bergið og í skútanum stóð
afarstór og hrottalegur tröllkarl með
reidda feikna stóra kylfu, búinn til
áhlaups. Andspænis honum stóð ít-
urvaxinn maður. Hafði hann bitran
brand í hendi reiðubúinn til að verja
sig.
í hverl sinn sem Jóni litla varð
litið á þessa mynd, sýndist lionum
sem að tröllkarlinn mundi hlaupa á
manninn.
Qfl spurði Jón litli Pétur gamla,
hvort hann hefði séð tröllkarlinn og
hústaðinn hans, en aldrei fékst hann
til að svara því, »en óhræddur mátt
þú vera Jón litli, ekki sækir tröll-
karlinn þig«, var Pétur gamli þá
vanur að segja.
■ -w
Bréf
til liarnanna á íslandi.
New York, 20. maí 1918.
Góði vinur!
Nú er vetur úr bæ. — Hæðirnar
hérna með fram Hudsonsíljótinu anga
í hvítasunnuskrúðanum, þó sakna eg
íslensku vornóttanna hjörtu og frið-
sælu. Eg hefi átt annríkt, en nú er
aðalstarflnu í Kennaraháskólanum
loki.ð, voru síðustu tímarnir í gær,
að þeim loknum slóu tvö félög í
skólanum sér saman, barnanámsfélag
og sveitalífsfélag, og fóru 6 mílur
upp með Hudsonsfljóti til að gera
þar glaðan dag í vorhlíðunni. Vorum
við um 100. Fóru flestir gangandi.
Fórum við á gufubát yfir ána. Tind-
um við feyskjur úr skóginuin og
gerðum eld mikinn i falleguin hvammi
við ána undir himinháu hamrabelti.
Tókum við nú upp matföng okkar,
telgdum við viðarteinunga og stung-
um reyktum bjúgum á endann og
steyktum þær við eldinn, hituðum
kaffi og borðuðum. Höfðu ýmsir bú-
ið til gamankvæði og voru þau sung-
in, svo var komið i ýmsa leiki og
voru allir kátir vel; loks var tekin
ljósmynd af hópnum. Á morgun
byrja ýms námsskeið í skólanum og
standa yfir lOdaga. Hver sá er fá vill
viðurkenningu frá skólanum fyrirstarf
sitt (credit) verður að taka nð roinsta
kosli þrjú af þessum skeiðum. Miða
þau öll að gefa fólkinu leiðheinigar
viðvíkjandi sumarstarfinu. En flestir
í skólunum hafa lofað að leggja fram
krafta sína í fríinu til að hjálpa til
við eitthvað af þeim störfum sem
bráðasta nauðsyn ber til, svo sem
hjúkrun, ræktun landsins o. fl., o. fl.
Hvílir þannig ábyrgð á þessu landi.
Alt af fjölgar miljónunum víðsvegar
um beim sem æpa eftir brauði og
frelsi, snúa þær bænum sínum og
vonum til Bandaríkjanna flestar, —
Columbia University sendir á þessu
vori, eins og að undanförnu, fjölda
manna út um öll Bandaríkin og til
flestra landa í heiminum. — Heldur
kennaraskólinn þessi námsskeið til
þess að búa þessa menn undir starf
sitt og gefa þeim öfluga hvöt og
hjálpa til að útbreiða í orði og verki
hugmyndirnar sem skólinn álitur
mestu varða, má í slutt máli segja,
að það séu bróðernishugmyndir fram-
kvæmdir i öllugu starfi, samúð, sam-
vinna og félagsskapur með einstakl-
ingum og þjóðum, en nú sérstök á-
hersla lögð á að hver einasti með-
limur þjóðfélagsins leggi fram alla
orku.
Eg þykist vita að hver hönd sé
líka starfandi og hver hugur vak-
andi heim á íslandi, þar sem auð-
sæld sjávarins og frjósemi landsins
bíða eftir skjótum og öflugum fram-