Unga Ísland - 01.03.1919, Blaðsíða 6

Unga Ísland - 01.03.1919, Blaðsíða 6
22 UNGA lSLAND kemur oít fyrir að hann drepur 8— 10 kýr í viðbót við þá, er hann hafði ráðist á í fyrstu. Húnarnir fylgja'móðurinni oft árúm saman og notar hún þá eldri til að gæta hinna yngri. Saga er til af þvi að birna, sem var að fara yfir á og ljet eldri liúninn flytja þann yngri með sjer, varð þess vör að barn- fóslran hafði skilið systkini silt eftir á bakkanum hinum megin. Hún gaf henni duglega utan undir, svo að litla uðið höfðu þeir heim með sjer, og prýddu það eins og best þeir gátu með öllu því skrauti sem til var í kotinu, og mikil hrúga af tóbaki var látin fyrir munn honum. Morguninn eftir voru kofarnir sópaðir og nýjum dúk vafið um liöfuð bjarnarins. t*ví næst kveiktu Indiánarnir í pípum sinum og bljesu reyknum inn í nasir hans. IJað álti Englendingurinn líka að gera til að mýkja reiði hans. Að þessu öllu afstöðnu hjelt húsbóndinn greyið þorði ekki annað en fara aí stað aftur og komst með húninn út í miðja ána og slepti honum þar. Aftur fjeklc hún refsingu og þá flulti hún systkini sitt alveg yfir. Indíánarnir eru hræddir við birn- ina, bæði dauða og lifandi. Enskur ferðamaður skaut björn. Þegar Indí- ánarnir urðu þessa varir, komu þeir þangað til að sýna birninum lotningu, kystu hann, klöppuðu honum og báðu hann margfaldlega fyrirgefningar á skotinu, og fullvissuðu hann um, að þennan glæp. hefði enginn Indíáni gert, heldur Englendingur. Samt sem áður hirlu þeir hræið. þeir skiftu húðinni og kjötinu milli sín, en böf- Ianga ræðu, birninum til heiðurs, og þá fyrst voguðu þeir sjer að borða kjötið. S. J. B. Hálmstráið, neistinn og baunin. Það var einusinni fátæk kona. Hún átti heima i dálitlu sveitaþorpi. Einn dag kveikti hún eld í hlóðum og ætlaði að elda dálitinn baunaspón. Hún Ijet hálmvisk í eldinn, til þess að betur logaði. þegar hún kastaði baununum út í pottinn datt ein baun

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.