Unga Ísland - 01.06.1927, Qupperneq 1

Unga Ísland - 01.06.1927, Qupperneq 1
íslenski þjóðbúningurinn. Allir lesendur U. ísl. þekkja þjóð- húning þann, er konur bera hjer á landi, skautið, upphlutinn og peysu- fötin. En jeg veit ekki hvort allir vita, að sumstaðar í öðrum löndum er það alsiða, að karlar 'heri þjóð- búning. Þykir það ]>era vott um þjóð- rækni og ættjarðarást. Við íslending- ar höfum engan slíkan búning átt, er náð hefir festu hjá þjóðinni, síð- an Jitklæðin voru borin á söguöld- inni og nokkru eftir það. Nú var það seint í vetúr, að Tryggvi Magnússon málari valcti máls á því við nokkra kunningja sína, hyort ekki mundi gjörlegt að endurreisa hinn forna búning ís- lendinga fyrir alþingishátíðina 1930. Fjekk það þegar ágætar undirtektir, og 17. júní kom tæpra tuttugu manna flokkur fyrst fram í búningi þessum opinberlega. Vakti hann af- armikla athygli og þótti hinn feg- ursti. Síðan hafa þeir, sem eiga hann, verið öðru hvoru í honum, og fleiri eru alt af að bætast við.

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.