Unga Ísland - 01.06.1927, Qupperneq 9
UNGA ÍSLAND
49
Skák-kongur Islands.
Það hefir jafnan þótt góð skemtun að tefla
skák og lengi verið iðkað, bæði hjer á landi og
erlendis. Á síðari árum hefir áhugi manna fyr-
ir skáktafli farið vaxandi og er það vel farið,
því að um þá skemtun er gott eitt að segja.
Hún er handhæg og hávaðalaus en reynir tals-
A7ert á athygli og íhugun. Undanfarið hafa
verið háð skákþing á hverju ári fyrir alt land-
ið, og hefir sigui’vegarinn hlotið nafnbótina:
skák-kongur íslands. Síðasta skákþing var háð
á Akureyri snemma í maí s. 1. og varð Egg-
ert Gilfer píanóleikari frá Reykjavík hlut-
skarpastur. Hann er því skákkongur íslands
þetta ár og heldur því virðingarnafni uns ann-
ar snjallari ber sigur úr býtum á hinu árlega
skákþingi Islendinga. Eggeri Gilfer.
velli. — Þessir draumar færa mjer frið
og ró, nýjan dug og nýja þróttmikla
löngun til þess að lifa og stárfa. Þeir
lata mig gleyma því, sem erkallogöm-
urlegt, láta mig gleýma myrkri og kulda
skamindegisins, veita nýjum Ijóma, nýj-
um yljandi geislum inn í sál mína. —
Við barm draumanna finn jeg það
gleggst, hve líkaminn er vesæll og van-
máttugur, hve hann er lítils virði, ef
hann hefir ekki að geyma vængljetta sál,
sal sem megnar að hefja sig yfir örðug-
leika ytri lífskjara og stefna hátt móti
vori og sól. —
Jeg elska þessa yndislegu drauma,
jeg elska þetta háfleygi huga míns og jeg
þrái að það .endist sem lengst. .Teg' telc
glaður til starfa hvern morgun og hlakka
til kvöldsins, kvöldsins þegar jeg fæ
hvíld, get lokað augunuin og látið hug-
anna svífa á vængjum ljvifra yndislegra
Út yíir vötn og velli.
(Brot.)
Þegar jeg er þreyltur, þegar erfiði
dagsins er lokið og kvöldhúmið nálgast
hægt og hljótt, þá legg jeg aftur augun
og lad hugann svífa á vængjum ljúfra
drauma eitthvað langt út yfir vötn og
velli.
Þegar útþráin hvislar í eyru mjer ótal
yndislegum seiðaiidi orðum um unaðs-
ríka slaði fyrir liandan höf og lönd, seg-
ir mjer frá glæsilegum borgum með ið-
andi lífi og fjöri, frá ilmandi skógum
með fjölhreyttu blómskrúði og dýrðleg-
um fuglasöng, þá finnur hugur minn
enga torfæru, enga örðugleika i vegi til
þess að fá notið þessara unaðsemda,
heldur liður í vonbliðum draumi út í
geisladýrð æfintýranna, vit yfir vötn og