Unga Ísland - 01.06.1927, Side 10
50
UNGA ÍSLAND
drauma, eitthvað langt burt frá daglegu
störfunum, stritinu og kuldanum, eitt-
hvað langt, langt út yfir vötn og velli.
Vinur! Hefir þú fundið hve það er
yndislegt að dvelja á landi draumanna?
Hefir þii fundið til þess, hve mikil birta
stafar af þeim, sem eiga bjarta og fagra
drauma, hve allar hreyfingar þeirra eru
fjörlegur og lifandi? Jeg veit, að þú hlýt-
ur að hafa fundið það!
Reyndu af fremsta megni að hafa sál
þína upp í veldi draumanna, reyndu með
því að íjetta J)jer iífsbyrðina og skapa
J)jer möguleika til að láta þjer nægja
J)að, sem J)ú hefir. Það, sem lífið legg-
ur Jijer til. — Jeg veit að J)að er yndis-
legt, að geta notið sem flestra unað-
semda lífsins. Jeg veit að Jiað er yndis-
legl, að ferðast land úr landi og skoða
íullkomleik fjarlægra staða, en jeg veit
samt ekki hvort J)að er nokkuð affara-
sælla eða fegurra, en að njóta hvíldar í
örmum kvöldfriðarins eftir vel unnið
dagsverk, loka augunum og láta hug-
ann svífa á vængjum ljúfra drauma
eitthvað langt, langt — út yfir vötn og
velli. —
Valdimnr Árnason,
Tvær krumma-sögur.
Krummi vísar á luið. Þessi saga gerð-
ist í tíð lang-ömmu minnar, sem hjet
Þórunn. Einu sinni um hausttíma var
verið að þurka húð af stórgrip. Eitt
kvöhlið gleymdist að taka húðina inn,
en um nóttina gerði rok svo að húðin
fauk. Um morguninn var hafin leit að
húðinni, en árangurslaust. Um sama
hil og fólkið kom úr leitinni kom hrafn
heim að bænum, gargaði ákaft og flaug
til og frá. Þórunn húsfreyja virti hrafn-
inn fyrir sjer um stund og sagði svo:
„Nú ætla jeg að leita húðarinnar og
vita hvort krummi minn vísar injer
ekki leiðina“.
Fólkið hló og hjelt að lítið mark væri
á J)ví takandi, J)ó að krunkandi hrafn
kæmi heim að bænum. Húsfreyja slceytti
því engu, en ferðbjó sig og fylgdi hrafn-
inum eftir. Krummi flaug spöl og spöl,
en settist á milli og beið eftir hús-
freyju. Hún fylgdi honum alt af eftir, og
J)ar kom, að hún fann húðina eftir til-
vísun krumma. Hún tók nú húðina og
bar hana heim, Þegar heim kom sagði
hún við fólkið: „Þið sjáið nú, að jeg
hefi ekki farið alveg ónýtisferð, þó að
ykkur J)ætti lítið mark takandi á
krumma mínum“. — Rjett á eftir kom
krummi aftur heim á hlað. Húsfreyja
gaf honum góðan bita í fundarlaun, og
er ekki annars getið en að krummi hafi
tekið því með þökkum.
Krummar stela eggjum. Fyrir mörg-
um árum voru ménn á ferð með æðar-
egg í fötum. Á leiðinni komu Jieir við á
liæ til þess að fá sjer kaffisopa, en
skildu eggin eftir kippkorn frá bænum.
Þegar Jieir komu til baka sáu þeir
nokkra hrafna á vakki, þar sem þeir
höfðu skilið eggin eftir, og þegar þeir
gættu betur að sáu þeir að flest öll egg-
in voru horfin úr einni fötunni. Þeir
fóru nú að leita að eggjunum, en lengi
vel fundu Jieir ekki neitt. Hrafnarnir
l'lögruðu hátt yfir höfði leitarmanna og
krunkuðu ánægjulega. Þeir bjuggust
auðsjáanlega við veislu þegar mennirnir
hypjuðu sig á brott. '
Eftir langa leit fanst fyrsti felustað-
urinn, svo annar og siðan hver af öðr-
um. Hvar haldið þið að lirafnarnir hafi