Unga Ísland - 01.06.1927, Page 11

Unga Ísland - 01.06.1927, Page 11
UNGA ÍSLAND 51 falið eggin? Þeir höfðu falið þau í — hrossataðshrúgum! Eftir að fyrsti felu- staðui’inn fanst fóru mennirnir að leita í fleiri hrossataðshrúgum, og að lokum fundu þeir öll eggin, sem hrafnarnir voru bunir að hnupla. — Síðan hjeldu mennirnir heimleiðis, en krummar urðu af veislunni þrátt fvrir kænsku sína og hyggindi. Sigurjón Jónsson. Tvö gömul krummakvæði. I. Eitt sinn var jeg út á fróni staddur; kom þá til mín kisa’ og lirafn kímilegt með orðasafn. Krummi heilsa kisu þannig náði: „Sælar verið þjer, systir góð“. Svaraði hann með engan móð. Aftur kisa orðum þannig hagar: „Komið þjer sælir, krummi minn kæri, af hjarta velkominn. Verið þjer herra yelkominn til bæjar, veglega skuluð þjer veislu fá og virðing þiggja mjer í hjá“. „Þakka jeg yður þetta boð“, hann tjeði, ,|hefir þú nokkuð handa mjer? Hvernig liður nú hjá þjer,?“ „í besta máta“, beint hún aftur sagði, „matinn hef jeg meir en nóg, jeg má honum varla koma í Ióg“. Krummi hlakkar kátur í hyggjuranni, hoppar svo með hennar lilið, hvergi höfðu langa bið. „Húsið þitt er heiðarlega til húið, veit jeg hvergi vænna þing vera til um foldar hring“. Kisa leiddi krumma þá til sætis, en hann tjeði: „Ekki er ofaukið sem sagt er mjer“. „Má jeg ekki mat til yðar færa? Berðu þig að því bróðir minn að horða nokkuð nú um sinn“. „Ekki er jeg“, ansa krummi náði, „gírugur að glevpa mat“; gekk þá kisa inn með fat. Eina mús hún upp á diskinn lagði, en hann kruinmi ansa vann: „Einn er rjettur", sagði hann. „Svei þeim mat í mínum bæ er aunar utan þetta eina hró, engu skal jeg víla þó. Af því það hefir aldrei lund mín verið um hjargræðið að breka frekt, þó bresti nokkuð tímanlegt. En ,þú ert eins og þitt er hyskið fleira ærulaus á allan hátt, engum býður heila sátt“. Krummi stökk á kisu þá með æði, beit hún sundur barkann hans, bilaði sverðið góma ranns. Misti fuglinn fjörið happasnauður; kisu veittist krásin þá krummi þegar dauður lá. Krummabragur kvæðið það skal heita. Sæmdarmenn og siðug fljóð, sjeuð í friði lyndisgóð.

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.