Unga Ísland - 01.09.1929, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.09.1929, Blaðsíða 8
72 UNGA ÍSLAND I'rá ]>úsund vatna landinu. Finnland er talið eitt af Norðurlöndunum fimm. Okkur er því skylt að kynnast því, mörgum löndum fremur. Iif við siglum að landinu eftir Austursjó, |iá komum við að mörgum eyjum, hólmum og skerjum utan við ströndina. Þar er viða klett- ótt, en þegar að ströndinni kemur, er hún hig og græn, og svo er langt norður eftir landi. OUlur eru þar þó og klappir. Jarðvegur er liunnur og viða grýtt, því að ísaldarjöklar hafa gengið, yfir landið. Viða hafa þeir skilið eftir djúpar lægðir fyltar vatni. Það sem ])vl ein- kennir landið mest eru stöðuvötnin. Viða má sigla úr einu þeirra i annað. Landið er stund- um nefnt þúsund vatna landið, en vötnin þar eru núl. 50 þúsund að tölu. Stærsta vatnið er Soima, Finnar nefna það þúsund eyja vatnið, svo krökt er þar af eyjum. Margar þeirra eru skógi vaxnar og fallegar. Enda er Finnland eitt hið mesta skógaland.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.