Unga Ísland - 01.09.1929, Blaðsíða 9
UNGA ÍSLAND
73
Svissland.
Hjer er mynd ;if einum lielstu ferðamanna-
hænum í Svisslandi. Ferðamennirnir flytja
mikinn auð inn i landið og veita mörgum at-
vinnu. Liindið er ekki lielmingur af stærð fs-
lands. ísland er 100 þúsund, en Sviss 41 □ km.
I'jórir fimtu hlutar landsins eru hálendi, að-
vins einn fimti láglendi. Þar býr flest fólkið,
og þar er víða þjettbýlt. Svisslendingar eru 4
milljóónir eða 40 sinnum fleiri en íslendingar,
l»ó að landið þeirra sje bæði svona lítið og
f jöllótt.
Ef við ferðumst að sumarlagi um láglendið
' dölum Svisslands, myndi okkur furða á þvi,
;>ð þar sjást ekki kýr, kindur og geitur, og þó
eiga bændurnir fjölda af þessu kvikfje. Okkur
er sagt, að það sje haft í seli upp til fjalla. Ef
það væri niðri á iáglenáinu á sumrin, myndi
það jeta svo mikið af grasinu, að ekki yrði
hægt að heyja nóg handa þvi til vetrarins.
Þess vegna fara drengir og ungar stútkur með
fjeð upp til selja snemma á sumrin og gæta
þess þar, jiangað til haustar að, og illra veðra
er von. l'pp við selin er fagurt. Loftið er hreint
og sjer víða yfir bláfjallageim með heiðjökla-
hring. Skógur cr i lilíðum, en niðri á jafn-
sljettu fallegar borgir, akrar, engi og stöðu-
vötn. Sumum myndi þykja einmanalegt upp til
selja, eii fólkinu leiðist ekki, þvi að nóg er að
starfa við að gícta selbúsins, smala, gera osla
og smjör, hcyja, og prjóna lilýja soklta til vetr-
arins i frístundunum. Þó mikið sje að gera.
gefur smalinn sjer tima til að spila á liljóð-
pípuna sína og virða fyrir sjer fegurð náttúr-
unnar.
*
St. Moritz.