Unga Ísland - 01.09.1929, Qupperneq 13

Unga Ísland - 01.09.1929, Qupperneq 13
UNGA ÍSLAND 77 Dalastúlkur að stíga vikivakadans í Dölum i Sviþjóð er fallegt fjallavatn skógi girt. Það nefn- ist Siljan. Þar býr fólk, sem hefir hald- >ð við ýmsu fornnor- rænu, sem nú er Sleymt á fslandi og öðrum Norðurlöndum °g tung'a þeirra líkist nijög íslensku. Á sunnudögum fara þeir i litklæði sin að foi-p- um sið og stiga út á langskip, sem mjög likjast gömlu vík- ingaskipunum. Þykir fagurt að sjá j)essi skrautbúnu skip fyrir landi á leið til kirkjustaðarins. Dala- karlar eru trúræknir menn, drenglyndir og rinfastir, en harðfengir, ef á þá er leitað, og allra manna hraustastir. Þeir hafa verið sínir eiKin herrar frá ómunatíð. Hefir jafnan farið at þeim frægðarorð, þegar þeir bafa verið keittir ofríki. Er sem þeir hafi varðveitt öðr- ain fremur kosti liinna gömlu víkinga. Gott er að lesa Jerúsalem og aðrar sögur eftir Selmu Lagerlöf, til þess að kynnast skap- ferli þessara frænda okkar. Hjer á eftir er lýsing á Dölunum i ljóði eftir skáld, sem þar átti heima. Stgr. Thor- steinsson hefir þýtt það. tlalirnir og árnar — alt var nins og heima í sveitinni lians. Heima hafði Jörðin verið þakin þykkri fanna- öreiðu, þegar liann fór af stað, og enn Var alt kafið i snjó, bæði ó jörðinni °g líka á trjám og runnum. Áður en varði, tók þó að grynna snjóinn og aÖ lokum var hann alveg horfinn. Skógurinn fór að líta vingjarnlega út, blöðin og blómknapparnir sprungu Eg liauður veit und lieiðri norðursbrá Ei lilýtt né ríkt sem suðurs lendur, En hjörtun fyrir móðurmold þar slá Og manndáð býr, Já, manndáð býr við Silju grænar strendur. Og skógar duna aldnir þar með ym Og elfur bruna þar með fossa-glym, Eilt dýrðlegt land, Eitt dýrðiegt land, þú dala-þjóðin frí, Og hver sem land það leit eitt sinn, vill iita það á ný. * út, og áður en hann vissi af, stóð hann mitt í blómadýrð vorsins. — Hann var kominn út yfir landamæri kuldans og snjóanna. Loftið var hlýtt og þrungið ilmi. Svörtu, þung- búnu vetrarskýin voru horfin og him- ininn var lieiður og djúpblár á alla vegu, og jörðin var skrýdd hlómum, svo langt sem augað eygði, og fugl- arnir sungu.

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.