Unga Ísland - 01.02.1933, Síða 7

Unga Ísland - 01.02.1933, Síða 7
UNGA ÍSLAND 19 HJÁSETAN, Hann var ekki nema 9 ára gamall, hann Siggi litli á Brekku, þegar liann átti a<5 fara að sitja hjá. Fyrsta daginn sat pabbi hans hjá með lionum. Hami var að sýna Sigga litía, hvernig átti að haga sér í hjásetunni. Hann átti áð reka ærnar hægt í haga og úr. Hann mátti aldrei Teka þær saman á daeinn, þá var svo hætt við að þan- legðust, þær áttu að dreifa sér til og frá. ðl(,g því höfðu þær bestu beitina og mjólk- uðu niest. Svo kom nú annar hjásetudagurinn, þá varð SÍRgi litli í fyrsta sinni að sitja einn hjá, langt uppi á fjalli. Hann lét ærnar renna ha'gt °g hægt á undan sér upp fjáfgöturnar. Hann 'uundi, hvað hann pahbi hans hafði sagt hon- um. En ólukkinn hann Lubbi vildi nú stund- um læðast aftan að ánum og bíta þær i fæt- urna, svo að þær styggðust. En ])að var nú ekki nema rétt snöggvast, því að Siggi sveiaði Lubba, svo að hann skammaðist sín og lagði niður róf- una. Loksins var Siggi kominn upp í hjásetu- svæðið. Honum fannst ]>etta helmingi lengra en í gær. Og svo átti hann nú að vera þarna einn allan daginn, langt frá öllu fólki. — Siggi Nú hugsaði hann sér að læra af reynsl- unni, og láta nú ekki fara svona illa aftur. En það er sagt, að skammt sé öfg- anna milli. Enda fór nú svo, að næsta bökun var tekin of snemma út úr ofn- fnum, og var allt of linbökuð, þetta voru hvítu mennirnir, og eru þeir siðan fölir, nins og hrátt hveitibrauð. En nú var bökunarmeistarinn búinn að fá svo nnkla reynslu, að í næsta skipti varð hvorki of né van. Þá varð degið hvorki °f harðbakað né linbakað, heldur eins best gat hugsast; það voru sem sé mongólarnir, hinir gulu menn, sem þá homu út úr ofninum. Þeir voru hvorki hráir né brunnir, heldur hæfilega bak- aðir. gekk í hægðum sínum upp á hól einn þar skammt frá. Þaðan sá hann svo vel til ánna, þar sem þær dreifðu sér upp með gilinu. Hann ætlaði ekki að týna af ánum hann Siggi litli. Hann pabbi hans hafði líka svo oft beðið liann að týna ekki úr hjásetunni. Siggi mátti alltaf vera á rölti kringum ærn- ar, þær voru svo óþekkar, einkanlega hún Mó- kolla gamla, hún var svo túrótt. Ilún hafði ]>að til að launmast burt úr ánum, þegar fninnst varði. Sérstaklega. upp gilið og upp í klettana. Og svo var nú ótætis mýbitið. Ærnar höfðu stundum engan frið fyrir 1 -ví. Þær ýmist hlupu í spretti eða fleygðu sér niður. Og stundum skriðu þær í klettana og moldarhakkana til að nugga sig. Siggi var alltaf að gá á klukkuna, honum fannst svo ógnarlangt síðan hann kom upp í hjásetusvæðið. Aldrei hafði honum dottið í hug, að það væri svona leiðinlegt að sitja iijá. Hann gat ekki hugsað til þess að eiga að sitja hjá allt sumarið. Nei, habn mundi ekki geta afborið ]>að. — Hann var hissa hvað hann pabbi hans gat verið harður við hann, að ætla honum, svona litlum dreng. að sitja hjá lengst uppi á fjalli. Hann, sem hafði haldið að hann pabbi sinn væri svo góður maður, betri en allir aðrir menn, sem hann þekkti. — Og svo var nú þetta, konum leið alltaf hest, þegar hann var með hon- um pabba sínum. — Þá var hann svo kátur. Þá var hann hetja, sem hauð öllum hættum byrg- inn. — Þá var gaman að lifa. En þétta fannst honum óbærilegt líf. — Atigun í Sigga fylltust af tárum, er runnu í straumum niður kinnarn- ar. Hann reyndi að þerra þau með handar- bakinu, en þau komu jafnharðan aftur og féllu sem regndropar niður á jövðina. Allt í einu hætti Siggi að gráta og þurkaði vandlega af sér tárin. Það var eins og honum hefði dottið eitthvað nýtt i hug. Hann stóð á fætur og gekk vfir að gilinu. — Þarna var stór og djúpur hylur. Þarna vai’ svo gott að stinga sér á kaf og koma aldrei upp aftur. — Þá mundi honum ekki leiðast. Þá þurfti hann ekki að sitja lijá. — Honum var litið upp eftir gil- inu, þarna var þá hún Mókolla gamla að fika sig upp í klettana, — ekki mátti hann sleppa henni. Siggi var ekki1 lengi að fara fvrir hana. Hann ætlaði að sitja fvrir henni í gilinu. Hún skvldi ekki leika á hann oftar. En hvað var annars klukkan? Hún var orð-

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.