Unga Ísland - 01.02.1933, Blaðsíða 18
30
UNGA ÍSLAND
_______rrU______________________Ai________
UNGA ÍSLAND.
Bign Rauða Jvross íslands.
Kemur út 12 sinnum ú ári; alls 192 bls.
Verð bla'Ösins er aöeins kr. 2,50 árg\
lUtstjórar:
Steingrímur Arason,
Arngrímur Kristjánsson.
Gjaldkeri blaösins er Arngrímur Kristjáns-
son, Bergþórugötu 33, sími 2433. Utanáskrift
bla'ðsins öllu viövíkjandi er: Pósthólf 363.
Aöal útsölu Unga íslands í Reykja-
vík annast Bókhlaöan, Lækjargötu
2. — Þar er t.ekiö á móti nýjum
kaupendum og andviröi blaösins.
Prentað í ísafoldarprentsmiöju h.f.
er boðið þeim. Sá maður, sem notar
tóbak og drekkur áfengi, getur aldrei
á neinn hátt orðið jafn duglegur og sá
maður, sem ver líkama sinn gegn þess-
um skaðlegu eiturnautnum. Nú ætla
ég að segja söguna af því, þegar tó-
bakið barst til Evrópu. I Ameríku vex
tóbaksjurtin. Menn fóru að taka eftir
því, að flugurnar forðuðust hana. Svo
flugurnar höfðu á þann hátt meira vit
en við mennirnir. Seinna tóku menn-
irnir upp á því að reykja það, því þeim
fannst koma ilmandi lykt, þegar
kveikt var í því. Svo bar læknir einn
það til Englands. Alltaf læsti hann
herberginu, þegar hann var að reykja.
En einu sinni gleymdi hann því. Og
þjónninn kom inn um leið og hann
spúði út úr sér reyknum. Þjónninn brá
við og náði í vatnsfötu og skvetti á
lækninn. En þetta gerði hann í bestu
meiningu, því hann hélt að það væri að
kvikna í húsbóndanum. Smátt og smátt
breiddist það til annara landa, og nú
er það notað um allan heim. Að end-
ingu vil eg biðja öll börn að byrja
aldrei á þeim ósið að reykja.
Kristmann Hjörleifsson,
12 ára.
Besti greiðinn,
sem þið getið gert Unga íslandi, er að
útvega því nýja kaupendur.
Ef ykkur finnst sjálfum Unga ísland
skemmtilegt aflestrar, og þess vert að
ná útbreiðslu meðal yngstu lesendanna
í landinu, þá er það skylda ykkar að
vinna að útbreiðslu blaðsins.
Unga ísland er stærsta, ódýrasta og
fjölbreyttasta barna- og unglingablað-
ið, sem gefið er út hér á landi. — Safn-
ið nýjum kaupendum. — Fjölgun kaup-
enda er lífsskilyrði fyrir Unga ísland.
Talna-maður.
Hvað hefir þessi skipstjóri siglt oft ■
á milli Islands og annara landa?
Ráðning á þraut í síðasta blaði: Jón-
ína át yfir sig.
Sigga (7 ára): Siggi vill ekki vera með í
mömmuleiknum, af því að við látum hann leika
pabba.
Siggi: Nei, það er ekki af því, það er ekk-
ert að gera nema að kveðja og fara í vinnuni.