Unga Ísland - 01.06.1950, Blaðsíða 36

Unga Ísland - 01.06.1950, Blaðsíða 36
34 sagði hann og var í óða önn að ausa sjó úr botni bátsins, sem ruggaði enn. „Ég skal veðja, að nú hafa þeir fælt burtu allan fiskinn!" „Ég held þeir hafi verið að gá að, hvort þú hefðir veitt nokkuð,“ sagði Daphne. „Fékkstu nokkuð?“ Richard hristi höfuðið. „Nei, þetta er erfiðara en þú heldur;“ hann tók af sér gleraugun. „Langar þig til að reyna?“ Það fór hrollur um Daphne. „Nei, þakka þér fyrir! Ég vil gæta bátsins — mikið heldur!“ Richard stakk sér aftur. Hann ýmist synti eða sökk niður, rannsakaði dýpið eða lét sig fljóta við yfirborðið. Hann var ákveðinn í að láta sér heppnast fyrsta daginn, og eftir því sem leið á daginn óx ákafinn; þó urðu þau að sætta sig við að koma tómhent- heim. En daginn eftir var heppnin með Richard, hann fékk tvo feita, rauða fiska. Næstu daga hélt Richard áfram að æfa sig í þessari veiðiaðferð eða horfði á aðra æfa sig, sem ætluðu að keppa á næstu kjötkveðjuhátíð. Hann æfði sig vandlega að synda þannig, að engin gára sæist á sjónum og að kafa beint niður með augun galopin, hvenær sem vart varð við fisk. Daphne hjálpaði vel til og var ávallt uppörvandi. Það var hún, sem átti uppástunguna um, að þau færu á kjöt- kveðjuhátíðina — og Richard samþykkti það. „Ef við fengjum fyrstu verðlaun“, sagði hann, „þá ættum við dálítið upp í bátsverðið, ef við gerðum kaup við Henri. — Hugsaðu þér, að eiga sinn eiginn bát!“ Þau töluðu um þetta við Arthur frænda. „Já, það er ágætt,“ sagði hann. „En vel á minnzt, hafið þið séð Henri? Hann er aumi karlinn! Hann hefur ekki sýnt sig einn ein- asta dag, síðan við vorum á bryggjunni, og þama er mynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.