Unga Ísland - 01.06.1950, Blaðsíða 53

Unga Ísland - 01.06.1950, Blaðsíða 53
51 „Það gagnar ekki að kvarta,“ sagði mamma hans. „Ég er fegin því að hafa þetta starf og vera fær um að vinna það.“ Öllum stundum var Barthélemy að hugsa um móður sína og þær f jölmörgu konur, sem unnu fyrir sér á sama hátt, — unnu baki brotnu við sauma sína og fengu ekki nema fá- eina aura fyrir. Og hann velti því fyrir sér, hvort það væri ekki hægt að finna eitthvað ráð til að létta undir starf þeirra. Þegar Barthélemy komst á legg, varð hann skraddari. Hann kvongaðist, og ekki leið á löngu áður en hann varð sjálfur að ala önn fyrir fjölmennri fjölskyldu. En hann gleymdi ekki saumakonunum. Hann hugsaði jafnvel meira um þær en nokkru sinni áður. Barthélemy vildi finna upp eitthvað verkfæri, sem gæti stungið sporin fyrir konumar og hlíft þeim við erfiðis- vinnu og þreytu. Hvernig átti hann að fara að því? Bart- hélemy yar ákaflega önnum kafinn um þetta leyti. Hann sat allan daginn við vinnu sína á verkstæðinu. En þegar dagsverkinu var lokið, tók hann til annarra starfa. Á hverju kvöldi fór hann aftur inn á verkstæði sitt og lok- aði að sér. „Hvað yar hann að gera?“ spurðu menn forvitn- islega. Barthélemy Thimmonier var að búa til fyrstu sauma- vélina. Hann reyndi sitt af hverju — stundum virtist við- leitni hans ætla að bera árangur, en þá kom í ljós, að eitt- hvað smávegis vantaði, og hann varð að byrja á nýjan leik. En hann gafst ekki upp og missti ekki kjarkinn — hann hélt áfram að gera tilraunir með stakri þrautseigju, og að lokum bar elja hans árangur. Árið 1829 var fyrsta saumavélin fullsmíðuð. Þeim, sem sæju þessa fyrstu saumavél núna, myndi líklega finnast mjög lítið til hennar koma. En saumavél Barthélemys var á sínum tíma mikið furðuverk. Hún var smíðuð úr timbri, 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.