Alþýðublaðið - 13.11.1919, Qupperneq 4
4
alÞýðublaðið
Sámtal.
Árni: Tíminn kallaöi Einar
Bolsivíka, og nú heyiði eg einn
Tíma-mann kalla hann Lenin ís-
lands.
Bjarni: Það er óréttmættl
Árni: Því þá?
Bjarni: Af því Lenin vill af-
aema allan eignarrétt, en það
hefir aldrei heyrst um Einar að
hann vildi afnema eignarréttinn á
því sem hann á sjálfur! Og svo
er annað,
Árni: Hvað er það?
Bjarni: Það hefir aldrei frést
að Lenin hafi selt sannfæringu
Jtína!
Árni: Það hefir Einar heldur
aldrei gert!
Bjarni: Ekki það?
Árni: Nei, Einar hefir aldrei
selt það sem hann á ekki til, og
þá heldur ekki sannfæringu.
Um dagmn 09 veginn.
»Eg stftl á þing«. Jakob held-
ur framhalds kosningafund í kvöld.
Ef hann fær að ráða, verður þetta
ólátafundur, eins og fundurinn í
fyrra kvöld.
Mikill er munurinn, þegar al-
þýðan heldur fund eða auðvalds-
ftinnarnir. Sveinn Björnsson kom
éboðinn á fund til Alþýðuflokks-
ins, á sunnudaginn var, og fékk
að tala óáreittur, sem sjálfsagt
var, eu frambjóðendum Alþýðu-
fiokksins, sem hafði verið boðið
á fund Jakobs, var tekið með
köllum og óhljóðum af fylgis-
mönnum hans, og Jakob var sjálf-
ur fyrsti maðurinn, sem tók fram
í fyrir Ólafi.
Almennnr yerkakvennafnndnr
verður haldinn í kvöld kl. 8^/a í
Good-Templarahúsinu. Frambjóð-
endur Alþýðuflokksins, Þorvarður
Þorvarðsson og Ólafur Friðriksson,
tala á fundinum.
Til sölu svelltykk peisa og
ágærur skinnjskki. Tækifærisveið.
Td sýnis á afgr. Alþýðublaðsins.
Oiíuofiiar err. Blakkeraðir“
og gerðir sem nýir. Gert við lampa
og lampagrindur á Laugaveg 27.
Ágæt BÍtrónuolia, á 5 kr.
pelinn, /æst í Alþýðubrauðgerðinni.
I^augaveg 43 B.
Jóla- og nýjárskort stórt og
fjölbreytt úrval. Einnig afmælis-
og fleiri tækifæriskort. Heilla,-
óskabréí.
Yon á nýjum tegundum innan
skamms.
Frið^nnur G iiðjónsson,
Lítiö inn 1 bnðina
á Laug-aveg- 46.
Þar fæst flest sem þið þurfið til daglegra þarfa.
Einnig leikföng, sælgæti, tóbaksvörur
og margt fleira.
Virðingarfylst
Theódór N. Sig,urg,eirsson
Laugaveg 46. Simi 633 B.
SRrifsíofa cHlþýétj/ToRRsins vorður
Rosningaóacjinn i ÆáruBúé.
Alþýðuflokksfimdur
verður haldinn í Bárubúð annað kvöld föstudag 14.
nóv. Kjósendur (konur og menn) mætið
stundvíslega kl. 872.
Framsókn.
Alþýðukonur munið eftir að koma á fundinn í Good-
templarahúsinu í kvöld kl. 872, en ekki í Iðnó.
Alvarlegt mál á ferðum.
Stjórnin.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson.
Prentsmiðjan Gutenberg.