Alþýðublaðið - 01.02.1924, Blaðsíða 1
&4Mjf$» . .;*..
Gefid Öt of AlþýönflokkTiQip
1924
Fóstudaglnn 1. febrúar.
27. tölublað.
Erlend símskejti.
__________ 1
Khöfn,. 31. jaD.
Ramsay MacDonald og
Poincaré.
Frá Lundúnum er símað: Ram-
say MacDonald hefír sent Poin-
caré forsætisráðherra áskorun um
að ræða sáttfúslega við sig um
þau misklíðarefni, sem verið hafa
síðustu ár og eru enn milli Bret-
lands og Frakklands. Poincaré
hefir svarað þessati málaleitun
mjög vingjarnlega 0g kveðst
vona, að hið gamla vináttusam-
band miiíi Frakka og Breta
kdmist á aftur.
Auðvalds-hneyksli í Banda-
ríkjnnum.
Frá Washington er símað: Út-
lit er þess, að ráðuoeytisbreyting
verði 4 Bandarikjunum. Eru til-
drðg þess þau, að steinoiíu-
kóngarnir Doheny og Sioclair
hafa í fyrra lánað þáverandi inn-
anríkisráðherra, Albert B. Fall,
150,000 dollara, en fyrir þennan
greiða hefir Fail selt þeim á leigu
mjög auðugar olíuiindir, sem
stjórnin átti. Búist er við, að
sakamál verði h5fðað gegn ráð-
herránum. Sagt er, að Denby
flotamálaráðherra sé við mál
þetta riðinn, og hafi hann fengið
innanrikisráðaneytinu í hendur
stjórn olíunáma þeirra, sem ríkið
hafði keypt handa herflotanurn,
sömu námur, sem innanríkisráð-
herrahn hefir leigt. Mótstöðu-
menn stjórnarinnar kreljast þess,
að Denby ráðherra tari frá völd-
um, en Coolidge forseti hefir
lýat yfir því, að hi>na sé á hans
baodi.
Þakkarorð.
Hér hefir séra Jakob Kristins-
aon haldið fyrirlestra undanfar-
Kjörskrá
til alþingiskosninga í Reykja-
vík, sem gildir frá t.júii 1924
tií 30. junf 1925, liggur frammi
almenningi tll athugunar á skrifstofu bæjargjaldkerans, Tjárnárgötu
12, frá 1.-14. febrúar n. k.
Kærur secdlst borgarstjéranum fyrlr 21. s. m.
Borgarstjórinn i Reykjavík, 31. jan. 1924.'
K • Z 1 m s e n •
S k r á
yfir gjaldendur til Ellistyrktarsjóðs í
Reykjavík fyrir áriÖ 1924 liggur frammi
almenningi til sýnis á skr|fstofu bæjar-
gjaldkerans, Tjarnargötu 12, dagana 1.—7. febrúar n. k.
Kærur sendist tii borgarstjórans fyrir 15. febrtíar 1924.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. jan. 1924.
K* Z 1 m s en.
andi kvöld um skapgerðarlist.
Mér finst ég ekki mæla um of,
þótt ég segi, að flestir eða allir
áheyreodur teljt, að þar hafi
kpmið fram meiri, dýpri, vfðtæk-
ari, hleypldómslausari og hug-
næmari lífsspeki eða guðspeki
en þeir áður hafi heyrt. Og það
er, sem komi ósjáifrátt fram f
hug manna þessar spumingar,
um leið og hin lifcamlega per-
sóna fyririesarans hverfur bak
við andlega ljómann: Hver er
sá miðlll alföður, sem hann á
svo létt með að mæla gegn um?
Hver er sá myodasmiður, sem
gefið hefir oss, áheyrendum feg-
urri mynd af alfoður og verkum
hans en vér áður hoium litlð
andlegum augum? Hver knýr
svo berg háfjallatindsins með
staf sfnum, að hin krystalistæra
lind vizku, sannleiks og kær-
leika feltur svo óþvinguð af hon-
um? Hvér mælir svo ofar ollum
dægurmálum og þrasi efnislns,
að þau renna samán í eitt og
hverfa sem dögg fyrir sólu?
Hver mælir svo þróttmikið og
fagurt mál, að við heyrum þar
íyrst okkar fornislenzku tuogu?
Hallur Hallsson
tannlæknii* i
hefir opnað tannlækningastofu í
Kirkjustræti 10 niðri. Síml 1503.
Tlötalstími W. 10—4.
Bf ml heima, Thorvaldsensstræti 4,
nr. 866.
Við, höfum, allir eða flestir
áheyrendur, öðlast víðtækari
skilning og ég hypg um leið
meiri innri farsælu. Því þökknm
við þér, Jakob Kristinsson! fyrir
.komuna. Eitt er það, sem kem-
ur fram við aukna þekking. Það
er auklo þrá, og mér finst í
þessu sambandi það vera þrá
eftir þekking á vegalengd fram-
þróunarbrautarinnar. Þeir eru
svo margir,. sem hafa að eins
hugsað sér hinn skámma og
blekkingarfuila smalavég rhilli
vöggu og grafar alla brautina.
Yið geymum minningu þessa
þar til hæst.
Hafuarfirði, 29. jan. 1924.
Aheyrandi,
/