Verktækni - 01.02.1984, Page 10

Verktækni - 01.02.1984, Page 10
Norræna embættis- mannasam- bandið Haldinn var aöalfundur (s- landsdeildar Norræna em- bættismannasambandsins 28. nóvember sl. Samþykkt var I stjórn íslandsdeildar að senda niöurstööur stjórnar- kjörs til birtingar I Fréttabréfi verkfræöina. Eftirtaldir embættismenn voru kosnir I stjórn: Formaöur: 6uömundur Vignir Jósefs- son gjaldheimtustjóri Ritari: Ólöf Pétursdóttir deildar- stjóri Ritstjóri NAT: Siguröur Llndal prófessor í framkvæmdanefnd auk hinna þriggja ofantöldu: Baldur Möller ráöuneytis- stjóri, Gunnlaugur Claessen deildarstjóri. Meöstjórnendur: Hjalti Zóphónlasson deildarstjóri, Magnús Pétursson hagsýslu- stjóri, Pétur Kr. Hafstein sýslumaöur, Þorsteinn Geirs- son deildarstjóri. Endurskoöendur: Árni Kol- beinsson deildarstjóri, Örn Sigurösson deildarstjóri. Til vara: Tryggvi Gunnars- son deildarstjóri. Tilboð opnuð í iimantLÚss- frágang tiúss Kraúbameins- félagsins. Tilboö voru opnuö ( innan- hússfrágang f húsi Krabba- meinsfélag íslands aö Reykja- nesbraut 8 hinn 30. nóv. 1983. HEILD 12.670.816 9.343.329 9.614.994 9.955.555 10.390.965 10.694.595 11.056.462 11.179.068 11.453.472 11.777.309 11.796.295 11.815.397 12.126.793 12.354.464 13.564.122 14.188.085 28.12.'83 Vilhjálmur Þortáksson Þessi tilboö bárust: KOSTNAÐARÁÆTLUN ............... Trésm. Erlendur Pétursson....... Björn Traustason............... Sköfur hf...................... Byggingafél. Höföi............. Guöjón Pálsson.................. Veggfóörarinn................... Siguröur Guðmundsson ........... Skipasmiöastööin Dröfn ......... Byggingafélagiö Röst .......... Óli Þ. Óskarsson................ Framl.samvinnufélag iönaöarmanna Byggöaverk............... Siguröur Ólason............ Helgi Skúlason........... Davfö Axelsson........... Tekiö var tilboöi Trésmiöju Erlendar Péturssonar hf. f Vestmannaeyjum. Daxnir leggja mikla átierslu á eflingu þekk- ingar á sviði upplýsinga- tækninnar Tækni- og vlsindaráö Dan- merkur fékk á sföastliönu ári aukna fjárveitingu til aö skipa um þrjátiu nýja prófessora. Flestir þeirra veröa á þeim sviðum rafeinda- og tölvu- tækninnar, sem eru mikilvæg fyrir þróun dansks iönaöar. Áætlaö er aö hvert prófess- orsembætti fái þrjár milljónir danskra króna til umráða ár- lega, eöa um 10 milljónir fslenskar. Þá hefur Tækniþróunarráö Danmerkur aö beiöni lönaöar- ráöuneytisins lagt fram áætl- un um eflingu rannsókna og vöruþróunarverkefna á sviöi upplýsingatækninnar. Áætlun þessi er til fjögurra ára og hljóöar upp á 1.525 milljónir danskra króna eöa um timm milljaröa íslenskra króna. Dan- ir ætla þvl aö verja sem sam- svarar um þúsund krónum Islenskum á hvern Dana til aö efla þekkingu I sambandi viö iönaöargreinar framtföarinn- ar. Þetta mundi samsvara aö íslendingar veröu um 200 millj- ónum til þessara mála næstu fjögur árin. Jón H. Magnússon Fréttir af félagsmömmin Gústav Arnar, rafmagns- verkfræöingur, varö fimmtug- ur 26. des. 1983. Theodór Árnason, bygg- ingarverkfræöingur, varö sextugur 11. jan. 1984. Magnús Bergþórsson, raf- magnsverkfræöingur, varð sextugur 14. jan. 1984. Gunnar K. Björnsson, efna- verkfræðingur, varö sextugur 20. jan. 1984. Kristln Kristjánsdóttir, efnaverkfræðingur, varð sextiu og fimm ára 21. jan. 1984. 10 • VERKTÆKNI

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.