Verktækni - 01.02.1984, Blaðsíða 11
Rannsókna- og
menntunaj?-
sjóðnr VFÍ
Á aöalfundi Verkfræöinga-
félags Islands 1983 var gerö
eftirfarandi samþykkt um
Rannsókna- og menntunar-
sjóð:
„Aöalfundur Verkfræðinga-
félags íslands, haldinn á
Hótel Loftleiöum 9. aprll 1983,
samþykkir aö stofna rann-
sókna- og menntunarsjóö.
Hlutverk sjóösins er aö
styrkja félagsmenn, sem
vinna að rannsóknaverkefn-
um á sviöi tæknivlsinda, og til
aö stuðla aö eftirmenntun
verkfræöinga.
Framkvæmdastjórn VFÍ út-
hlutar styrkjum úr sjóönum aö
fengnum tillögum Mennta-
málanefndar VFÍ.
Ráöstafa skal hæfilegu
fjárframlagi .til sjóösins á ár-
legri fjárhagsáætlun VFÍ.”
Á fjárhagsáætlun VFÍ fyrir
árió 1983 var ráöstafaö til
þessa sjóös 100.000,- kr. Á
liönu ári sóttu nokkrir menn
um styrk úr sjóönum. Fram-
kvæmdastjórn VFl veitti styrki
á árinu alls 30.000,- kr.
Athygli félagsmanna er hér
meö vakin á þessum sjóöi og
þeim be'nt á aö senda fram-
kvæmdastjórn félagsins um-
sóknir um styrki.
H. G.
Samstarf mllli
iðnaðar- og
háskólamanna
I leiöara New Scientist
slðastliöinn nóvember var fjall-
aö um hinn góöa árangur
Bandarlkjamanna I Nóbels-
verölaunakeppni þess árs.
Bent var á aö Bretar gætu
margt af Bandarlkjamönnum
lært I sambandi viö rannsókn-
arstarfsemi. Vitnaö var I
nýlegt viötal Arno Penzias,
varaframkvæmdarstjóra Bell
Telephone Laboratories við
The Wall Street Journal þar
sem hann segir: ,,Ég tel ekki
beinllnis, að Evrópubúar
stundi rannsóknar- og vls-
indastörf sér til ánægju ein-
göngu, Japanir vegna vonar
um hagnaö og aó Bandarlkja-
menn hafi náö nokkuö góöu
jafnvægi þar á milli, en ég
held aö þetta sé mergur máls-
ins.”
Þá var fjallaö um hiö nána
samstarf milli háskóla- og iön-
aöarrannsókna I Bandarlkjun-
um miöað viö I Bretlandi. i
Bandarlkjunum er sá vlsinda-
maöur viö háskólarannsókna-
stofnun mjög sjaldgæfur, sem
er ekki á einhvern hátt tengd-
ur iönaöarfyrirtæki og algengt
er, aö bandarlsk fyrirtæki
bæti upp starfslaun háskóla-
manna, „þannig aö þeim sé
ekki refsaö fyrir aö stunda há-
skólarannsóknir.”
Þá er þvl haldió fram I leiö-
aranum, aö margir vlsinda-
menn I Bretlandi vilji helst
ekki heyra um iönaö talaó,
nema þá helst, þegar þeir eru I
fjárskorti I sambandi viö rann-
sóknir slnar.
Leiöarahöfundur heldur þvl
slöan fram I lokin aö Bretar
þurfi aö efla tengsl milli há-
skóla- og iönaöarrannsókna
og aö Bandarlkjamenn geti
kennt þeim margt I þessum
málum.
Hér á íslandi er erfitt aö
gera samanburö viö stórþjóöir
á þessu sviöi, þar sem iönaö-
arfyrirtæki hérlendis á
hátæknisviöum eru fiest mjög
fámenn og stunda mjög tak-
markaöa rannsóknarstarf-
semi. Ánægjulegt er þó aö
vita til þess aö nokkuö góö
tengsl eru milli margra há-
skólamanna og iönaöárfyrir-
tækja.
Jón H. Magnússon
6th international
conference and exhibition
on computers in design engineering
Organized by the joumal Computer-Aided Design
CALL FOR PAPERS
Hópferð á
CAD ’84
Verkfræöingafélag islands
mun I samvinnu viö Verk-
fræöi- og reiknistofnun Há-
skóla islands skipuleggja
hópferö á CAD’84.
Vinsamlegast tilkynnið sem
fyrst áhuga á þátttöku og leit-
iö nánari upplýsinga hjá Páli
Jónssyni, Reiknistofnun Há-
skólans, slmi 25088 og Jóni H.
Magnússyni, Raunvlsinda-
stofnun Háskólans, slmi
21340.
VERKTÆKNI • 11