Verktækni - 01.02.1984, Qupperneq 11

Verktækni - 01.02.1984, Qupperneq 11
Rannsókna- og menntunaj?- sjóðnr VFÍ Á aöalfundi Verkfræöinga- félags Islands 1983 var gerö eftirfarandi samþykkt um Rannsókna- og menntunar- sjóð: „Aöalfundur Verkfræðinga- félags íslands, haldinn á Hótel Loftleiöum 9. aprll 1983, samþykkir aö stofna rann- sókna- og menntunarsjóö. Hlutverk sjóösins er aö styrkja félagsmenn, sem vinna að rannsóknaverkefn- um á sviöi tæknivlsinda, og til aö stuðla aö eftirmenntun verkfræöinga. Framkvæmdastjórn VFÍ út- hlutar styrkjum úr sjóönum aö fengnum tillögum Mennta- málanefndar VFÍ. Ráöstafa skal hæfilegu fjárframlagi .til sjóösins á ár- legri fjárhagsáætlun VFÍ.” Á fjárhagsáætlun VFÍ fyrir árió 1983 var ráöstafaö til þessa sjóös 100.000,- kr. Á liönu ári sóttu nokkrir menn um styrk úr sjóönum. Fram- kvæmdastjórn VFl veitti styrki á árinu alls 30.000,- kr. Athygli félagsmanna er hér meö vakin á þessum sjóöi og þeim be'nt á aö senda fram- kvæmdastjórn félagsins um- sóknir um styrki. H. G. Samstarf mllli iðnaðar- og háskólamanna I leiöara New Scientist slðastliöinn nóvember var fjall- aö um hinn góöa árangur Bandarlkjamanna I Nóbels- verölaunakeppni þess árs. Bent var á aö Bretar gætu margt af Bandarlkjamönnum lært I sambandi viö rannsókn- arstarfsemi. Vitnaö var I nýlegt viötal Arno Penzias, varaframkvæmdarstjóra Bell Telephone Laboratories við The Wall Street Journal þar sem hann segir: ,,Ég tel ekki beinllnis, að Evrópubúar stundi rannsóknar- og vls- indastörf sér til ánægju ein- göngu, Japanir vegna vonar um hagnaö og aó Bandarlkja- menn hafi náö nokkuö góöu jafnvægi þar á milli, en ég held aö þetta sé mergur máls- ins.” Þá var fjallaö um hiö nána samstarf milli háskóla- og iön- aöarrannsókna I Bandarlkjun- um miöað viö I Bretlandi. i Bandarlkjunum er sá vlsinda- maöur viö háskólarannsókna- stofnun mjög sjaldgæfur, sem er ekki á einhvern hátt tengd- ur iönaöarfyrirtæki og algengt er, aö bandarlsk fyrirtæki bæti upp starfslaun háskóla- manna, „þannig aö þeim sé ekki refsaö fyrir aö stunda há- skólarannsóknir.” Þá er þvl haldió fram I leiö- aranum, aö margir vlsinda- menn I Bretlandi vilji helst ekki heyra um iönaö talaó, nema þá helst, þegar þeir eru I fjárskorti I sambandi viö rann- sóknir slnar. Leiöarahöfundur heldur þvl slöan fram I lokin aö Bretar þurfi aö efla tengsl milli há- skóla- og iönaöarrannsókna og aö Bandarlkjamenn geti kennt þeim margt I þessum málum. Hér á íslandi er erfitt aö gera samanburö viö stórþjóöir á þessu sviöi, þar sem iönaö- arfyrirtæki hérlendis á hátæknisviöum eru fiest mjög fámenn og stunda mjög tak- markaöa rannsóknarstarf- semi. Ánægjulegt er þó aö vita til þess aö nokkuö góö tengsl eru milli margra há- skólamanna og iönaöárfyrir- tækja. Jón H. Magnússon 6th international conference and exhibition on computers in design engineering Organized by the joumal Computer-Aided Design CALL FOR PAPERS Hópferð á CAD ’84 Verkfræöingafélag islands mun I samvinnu viö Verk- fræöi- og reiknistofnun Há- skóla islands skipuleggja hópferö á CAD’84. Vinsamlegast tilkynnið sem fyrst áhuga á þátttöku og leit- iö nánari upplýsinga hjá Páli Jónssyni, Reiknistofnun Há- skólans, slmi 25088 og Jóni H. Magnússyni, Raunvlsinda- stofnun Háskólans, slmi 21340. VERKTÆKNI • 11

x

Verktækni

Undirtitill:
fréttablað Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-1098
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
65
Gefið út:
1984-1992
Myndað til:
1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
fréttablað Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.02.1984)
https://timarit.is/issue/356971

Link til denne side: 11
https://timarit.is/page/5704743

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.02.1984)

Iliuutsit: