Verktækni - 01.01.1985, Page 6

Verktækni - 01.01.1985, Page 6
Áætlaður kostnaður við allt húsið fullbúið er 33 milljónir, en tilbúið undir tréverk, fullbúið úti og 2. hæðin fullbúin, er verkið áætlað um 25 milljónir króna. Þá er rétt að geta þess, að stjórn Lífeyrissjóðsins hefur gert samning við Iðnaðarbankann um fjármagna hluta framkvæmd- anna. A jarðhæð hússins er rúmlega 100 manna fundarsalur með til- heyrandi hliðarherbergjum og einnig eru geymslur á jarðhæð. Á 1. hœð er framtíðarstaður lífeyrissjóðsins, en tii að byrja með eru áform um að lífeyris- sjóðurinn verði með Verk- fræðingafélaginu á 2. hæð og 1. hæðin verði leigð út óinnréttuð og sparast þannig stofnkostn- aður. Lífeyrissjóðurinn flytur síðan niður, þegar félagið stækk- ar meira, en búast má við að verkfræðingar verði a. m. k. 2.000 árið 2.000. Á 2. hæð er aðsetur félagsins. Þar verður afgreiðsla, herbergi stjórnar og framkvæmdastjóra, ritstjórn, Félag ráðgjafarverk- fræðinga, herbergi deilda, gerðardómur o. fl. Á 3. hæð er bókasafn, kaffi- stofa og lítill líkamsræktarsalur. Fleira mætti hér telja til en þetta tekur til aðalatriðanna varðandi húsið. Að lokum vil ég þakka ykkur fyrir komuna og þann áhuga sem þið hafið sýnt málinu fyrr og síðar. Vífill Oddson staðgreiðsluafsiáttur STENDUR FYRIR SÍNU ^yg^ingarvörur Verkfeeri tteítíætístækí 1 ePPddeiíd Harðviðarsala BYGGINGAVORUR HRINGBRAUT 120: Simar: Harftviðarsala.... ...........28-604 Byggingavörur..................28-600 Málningarvörur og verkfæri....28-605 Gólfteppadeild.................28-603 Flisar og hreinlætistæki......28-430 ) renndu við eða hafðu samband 6 • VERKTÆKNI

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.