Verktækni - 01.01.1985, Qupperneq 10

Verktækni - 01.01.1985, Qupperneq 10
— En breytist hlutverk arki- tektsins ekki mjög með tilkomu nýrra efna og óteljandi úr- vinnslumöguleika? „Fyrir a. m. k. 50 árum sagði Alvar Alto að hlutverk arkitekts- ins væri að aðlaga tæknina að manneskjunni. Þetta stendur enn í dag. Eftir því sem tæknin verð- ur ríkari þáttur i okkar menningu er þetta viðfangsefni enn mikil- vægara en áður. — Arkitektúr: Listgrein, úr- vinnsla tækniatriða eða hvort tveggja? „Arkitektúr fæst við bæði félagsleg og tæknileg viðfangs- efni, en á listrænu stigi. Það er mikilvægt að gera greinarmun á því hvort arkitektúr sé listgrein, óháð lögmálum félagsfræðinnar og tækninnar, eða hvort arki- tektúrinninn þjóni lögmálum beggja hinna greinanna, en arki- tektinn reyni jafnframt að lyfta úrvinnslunni upp á listrænt stig. Ef að við skiljum þetta fá allir þessir þrír þættir þá athygli sem þeir verðskulda.” Evgenia Gitseva 4 Gcirharður Þorstcinsson við tcikniborðið. WANG Meistari ritvinnslunnar Valkostur hinna vandlátu Lítiö inn og kynnist WANG PC, meistara ritvinnslunnar og gœöahugbúnaöi Vélbúnaöur EVAMtl pc Intel 8086 Microprocessor MS-DOS stýr'kerfi 250-640 KB mínnisstœrð 360-720 KB aiskettudrif 10 + 33 MB diskdrif 8 MHz klukkutíöni Litaskjdr Ýmsir fylgihlutir Hugbúnaöur aVAlkXtl PC Wang ritvinnsld Wang PC vörumóttökukerfi Wang áœtlanakerfi (Multiplan) Wang gagnagrunnur Wang grafik Wang minnisbók Plús fjárhagsbókhald — viðskiptamannabókhald — sölunótukerfi — birgðabókhald Lotus 1-2-3 DBASE II DBASE III T.K! Solver Autocad Med Ease forrit fyrir lœkna Dafa Ease gagnagrunnur Plantrack CPM framl.áastlun og margt fleira Heimilistæki hf TOLVUDEILD - S/ETÚNI8 - SÍMI27500 i 10 • VERKTÆKNI

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.