Verktækni - 01.01.1985, Blaðsíða 14
Fljúgandi járnbrautarlest
í Japan er nú veriö að
gera tilraunir meö eins
konar sviflest, sem á aö
aka (eöa fljúga) á 300 kíló-
metra hraöa á klukkustund.
Segulkraftur er notaóur til
aö lyfta lestinni um þaö bil
einn sentimetra frá spor-
inu, en rafmagnsmótorar
eru notaðir til aö knýja
hana áfram. Tilraunirnar
fara fram á 370 metra langri
braut, en enn sem komið er
hefur lestinni ekki veriö
ekiö hraðar en 30 km/klst.
Lestinni er ætlaó aö flytja
farþega frá Tokyo-flugvelli
og inn í borgina, en óvíst er
hvenær hún verður tekin í
notkun.
(Úr Ny Teknik)
Faber-Castell
Rétti penninn
fyrir
tæknideildina
Faber-Castell kemur nú
enn á óvart og býður
upp á hinn
einstaka TC 1 tæknipenna
Penninn er með sérlega vel hannaðan teikniodd
og nýja tvöfalda lokun, sem gerir það að
verkum, að penninn þornar ekki upp og óþarfi
er að hrista hann fyrir notkun.
Sérstök lekaþétting kemur i veg fyrir leka
Laugavegur 103 105 Reykjavlk Slmi 26055
Leiðrétting
í síðasta tölublaði VERKTÆKNI var
sagt að Iðntæknistofnun hefði gefió út
nýjan staðal (ÍST 66.1), sem fæli í sér
auknar kröfur um einangrun húsa.
Þetta er ekki rétt þvi einungis var um
uppkast aö nýjum staöli aö ræða, sem
ekki hefur enn tekió gildi og óvlst hvenær
það verður. Er beöist velvirðingar á þess-
um mistökum.
14 • VERKTÆKNI