Til sjávar - 01.04.1999, Blaðsíða 6

Til sjávar - 01.04.1999, Blaðsíða 6
Niðurstöður útboða Lægstu tilboö öll undir kost naðaráætlun Dags. Heiti útboðs Kostnaðaráætlun Lægsta tilboð % Verktaki m. lægsta tilboð Fj. tilboða 14.01.99 Borprammi . 1.497.980 . Vélsmiðjan Orri 3 04.02.99 Grindavík - Dýpkun innsiglingar, 2. áfangi 456.440.000 403.786.660 88 Skanska Dredging 11 16.02.99 Eskifjöröur - Hafskipakantur, stálþil 41.445.250 30.930.840 75 Guðlaugur Einarsson, Hafnarfirði 4 16.03.99 Raufarhöfn - Löndunarbryggja, stálþil 16.860.395 14.811.706 88 Gáma- og tækjaleiga Austurlands 3 18.03.99 Reykjanesbær/Vogar - Sjóvamir 1999 7.034.000 4.179.465 59 S.E.E.S. ehf. 4 06.04.99 ísafjörður - Dýpkun innsiglingar 41.784.460 22.852.934 55 Björgun ehf. 3 Upplýsingar um niðurstöður útboða og auglýsingar um væntanleg útboð er að finna á www.sigling.is Skipan nefnda stuttar fréttir Ifebrúar sl. var skipað í tvær nefndir varðandi málefni hafna. Önnur nefndin á að fjalla um framtíðarskipan hafnamála. Formaður hennar er Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri Akureyri. Aðrir í nefndinni eru Jóhann Guðmundsson, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu, Hermann Guðjónsson, forstjóri Siglinga- stofnunar, Gísli Gíslason, bæjarstjóri, Akranesi og Brynjar Pálsson, formaður hafnarstjómar, Sauðárkróki. Hin nefndin á að flalla um gjaldskrár- mál hafna. Formaður þeirrar nefndar er Jóhann Guðmundsson, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu Aðrir nefndarmenn eru Sigurbergur Björnsson, Siglinga- stofnun, Dóróthea Jóhannsdóttir, sjávar- útvegsráðuneytinu, Ólafur M. Kristinsson, hafnarstjóri Vestinannaeyjum, og Hannes Valdimarsson, hafnarstjóri, Reykjavík. Siglingar skipa með hættulega varning Frá febrúar 1998 hefur verið starfandi nefnd sem á að móta reglur um tilkynn- ingarskyldu og afmörkun siglingaleiða olíuskipa og annarra skipa sem sigla með hættulega varning inn í íslenska efnahags- lögsögu. Reglurnar eiga einnig að ná til olíuskipa í siglingum milli hafna hér á landi. Formaður nefndarinnar er Gísli Viggós- son, Siglingastofnun. Aðrir nefndarmenn eru Haukur Már Stefánsson, Eimskip, Jón Ólafsson, Hafrannsóknastofnun, Gunnar Karl Guðmundsson, Skeljungi, Helgi Hallvarðsson, Landhelgisgæslunni, Davíð Egilsson, Hollustuvemd ríkisins, og Ingvar Friðriksson, skipstjóri á Kyndli. Starfs- maður nefndarinnar er Rúnar Guðjónsson, samgönguráðuneytinu. Fjallað verður um störf þessara nefnda síðar í fréttabréfmu. Hafnaáætlun 1999-2002 Alþingi hefur samþykkt nýja hafnaáætlun til ársins 2002 en í síðasta fréttabréfi (5/98) var ítarleg grein gerð fyrir efni hennar. Slysum fækkar til sjós Á síðastliðnu ári voru sjóslys mun færri en undangengin ár. Tilkynnt sjóslys til Tryggingastofnunar ríkisins voru 378 samanborið við 460 árið 1997. Þrjú fiskiskip fómst á árinu og vom þau öll undir 12 m að lengd. Árið 1997 fómst hins vegar 9 ftskiskip þar af 6 undir 12 m að lengd. Eitt dauðaslys varð á fiskiskipi árið 1998, en þau vom 2 árið 1997 og 9 árið 1996. Skýrslur um sjóslys í upphaft ársins kom út skýrsla Rannsóknar- nefndar sjóslysa fyrir árið 1995. Skýrsla fyrir árið 1996 er væntanleg í vor skv. upplýsingum nefndarinnar. í júní 1998 gaf Hagfræðistofnun Háskóla íslands út skýrslu um kostnað vegna sjóslysa á íslandi. Skýrslan var unnin fyrir Landlæknisembættið. www.sigling.is Mörg ný laga- og reglugerðaákvæði líta dagsins Ijós Dags. Heiti Nr. S01 nr. Gildistaka 18.08.98 Reglugerð um innflutning, sölu og uppsetningu á GMDSS fjarskiptabúnaði í skip 513/1998 2.2.3.6 18.08.98 10.11.98 Rcglugerð um breytingu á reglugerð um fjarskiptabúnað og Qarskipti íslenskra skipa nr. 295/1994 665/1998 2.2.3.4 10.11.98 10.11.98 Reglur um breytingu á reglum um smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 m 693/1998 2.2.1.2 10.11.98 19.11.98 Reglugerð um tilkynningarskyldu skipa scm flytja hættulegan vaming 7ID/1998 6.2.9 19.11.98 10.12.98 Auglýsing um frestun á gildistöku ákvæða um losunar- og sjósetningarbúnað gúmmíbjörgunarbáta 744/1998 2.2.3.1 10.12.98 14.12.98 Reglugerð um lágmarkskröfur er varða öryggi, hollustuhætti og heilsu við vinnu um borð í fiskiskipum 785/1998 2.2.5.16 14.12.98 14.12.98 Reglugerð um ráðstafanir er stuðla að bættu öryggi og heilsu starfsmanna um borð í skipum 786/1998 2.2.5.17 14.12.98 26.01.99 Gjaldskrá fyrir hafnir 60/1999 9.2.5 01.02.99 26.01.99 Reglugerð um gjöld fyrir skoðun, skráningu, mælingu skipa o.fl., 61/1999 2.2.5.3 01.02.99 04.02.99 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 128/1997 um hafnarríkiseftirlit 97/1999 2.2.5.12 04.02.99 05.02.99 Reglugerð um björgunarbáta sem gerðir em út frá landi 123/1999 2.2.1.9 05.02.99 24.02.99 Reglugerð um breytingu á rg. nr. 533/1993 um kæli- og varmadælukerfi með ósoneyðandi kælimiðlum... 137/1999 4.2.10 24.02.99 25.02.99 Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Gmndartangahöfn nr. 214/1980 168/1999 9.2.2-02 25.02.99 10.03.99 Reglugerð um halonslökkvikerfi 187/1999 2.2.3.8 10.03.99 11.03.99 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 465/1998 um viðbrögð við bráðamengun sjávar 203/1999 4.2.17 11.03.99 08.03.99 Auglýsing um hafnaáætlun 1999-2002 8/1999 9.10.1 08.03.99 18.03.99 Lög um opinberar eftirlitsreglur 27/1999 19.1.9 30.03.99 18.03.99 Lög um brcytingar á lögum nr. 43/1987 um lögskráningu sjómanna með síðari breytingum 28/1999 7.1.2 30.03.99 19.03.99 Lög um breytingar á lögum um tilkynningarskyldu íslenskra skipa nr. 40/1977 með síðari breytingum 39/1999 6.1.3 30.03.99 22.03.99 Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvamir nr. 7/1998 59/1999 4.1.5 22.03.99 6

x

Til sjávar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Til sjávar
https://timarit.is/publication/903

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.