Til sjávar - 01.09.1999, Blaðsíða 6

Til sjávar - 01.09.1999, Blaðsíða 6
Niðurstöður útboða Nokkur þenslumerki að sjá í niðurstöðum Dags. Heiti útboðs Kostnaðaráætlun Lægsta tilboð % Verktaki m. lægsta tilboð Fj. tilboða 02.06.99 Stykkishólmur - Hafskipabryggja, styrking landgangs 9.926.000,- 8.922.300,- 90 Skipavík hf. 2 08.06.99 Vestmannaeyjar - Friðarhafnarkantur 9.841.000,- 10.711.100,- 109 Vélaþjónusta Þórðar 2 09.06.99 Skeggjastaðahreppur - Vatnslögn 1.628.750,- 1.513.600,- 93 Iðufell ehf. 2 15.06.99 EskiQörður - Bræðslubryggja 8.676.025,- 10.420.950,- 120 Þorsteinn Bjamason 2 24.06.99 Hrísey - Lenging á Norðurgarði 20.160.000,- 15.661.000,- 78 Eyjólfur Þ. Jónsson 6 10.08.99 Dalvík - Norðurgarður, stálþil 23.213.180,- 26.189.500,- 113 Guðlaugur Einarsson ehf. 6 10.08.99 ÓlafsQörður - Stálþil og þekja - A-hluti 38.338.750,- 42.341.700,- 110 Guðlaugur Einarsson ehf. 3 10.08.99 Ólafsfjörður - Stálþil og þekja - B-hluti 33.618.750,- 41.478.900- 123 Gáma- og tækjaleiga Austurlands 5 17.08.99 Akureyri - Fiskihöfn, stálþil 35.223.210,- 31.965.343,- 90 Gáma- og tækjaleiga Austurlands 5 09.09.99 Flatey á Breiðarfirði - Viðgerð á ferjubryggju 5.253.775,- 5.631.300,- 107 Skipavík, Stykkishólmi 2 23.09.99 EskiQörður - Bræðslubryggja, kantur og þekja 8.654.725,- 8.847.585,- 102 Gunar Þór Ámason. 4 Umburðarbréf Kynnið ykkur starfsreglur skipaskoðunarmanna Hér að neðan er listi yfír umburðarbréf frá 1998. Þau hafa að geyma starfsreglur fyrir skipaskoð- unarmenn. Um er að ræða leiðbeiningar, túlkun á reglum og aðrar upplýsingar sem skoðunarmenn þurfa á að halda umfram lög og reglur. Neðangreind umburðarbréf eru ætluð til almennrar dreifingar. Á vefsetri stofnunarinnar, www.sigling.is, er yfirlit um öll gild umburðar- bréf. Óskum um að fá umburðarbréf send skal beint til Siglingastofnunar íslands, Vesturvör 2, 200 Kópavogi, sími: 560 0000, fax: 560 0060 eða sigling@sigling.is. Heiti Nr. Flokkun Innflutningur - Fiskiskip (einnig á ensku) 003/98 3.1.4.2. Innflutningur báta með mestu lengd allt að 15 metrum (einnig á ensku) 004/98 3.1.4.3. Gegntök rafbúnaðar 009/98 5.4.9.2. Merking rafbúnaðar 010/98 S.4.3.2. Skcmmtibátar með mestu lengd 2,5 - 24 metrar 001/99 3.1.4.4. Handdælur í bátum styttri en 15 metrar 002/99 5.2.2.3. Flotvinnubúningar/björgunarbúningar um borð í bátum styttri en 12 metrar 003/99 6.1.2.4. Mælingar skipa mcð mestu lengd allt að 15 m sem búin em skutgeymi og/eða veltikjölum 004/99 3.2.1.1. Prófunar- og viðurkenningarkröfur fyrir losunar- og sjósetningarbúnað gúmmíbjörgunarbáta 008/99 6.1.6.1. Staðsetning losunar- og sjósetningarbúnaðar 009/99 6.1.6.2. Verklagsreglur við aðalskoðun vegna losunar- og sjósetningarbúnaðar 010/99 6.1.6.3. Flotvinnubúningar/björgunarbúningar um borð í bátum styttri en 12 metrar 011/99 6.1.2.5. Lög og reglur Breytingar á reglum um smíði og búnað báta undir 15 m Dags. Heiti Nr. S01 nr. Gildistaka 20.05.99 Rgl um breytingu á rgl um viðurkenningu flokkunarfélaga vegna eftirlits með skipum, 153/1994 364/1999 2.2.5.6. 20.05.99 26.05.99 Rgl um breytingu á rgl um sjón, heym og heilbrigði skipstjómarmanna...., 304/1993 385/1999 7.2.4. 26.05.99 26.05.99 Breytingar á reglum um smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 metmm, 592/1994 398/1999 2.2.1.2. 26.05.99 02.07.99 Breytingar á reglum um smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 metmm, 592/1994 489/1999 2.2.1.2. 02.07.99 16.07.99 Rgl um vamir gegn mengun sjávar vegna eitraðra efna í fljótandi formi sem flutt em í gcymum skipa 527/1999 4.2.20. 16.07.99 27.07.99 Auglýsing um gildistöku ákvæða um losunar- og sjósetningarbúnað gúmmíbjörgunarbáta 522/1999 2.2.3.1. 27.07.99 Bermigarður í Noreg E. Phil & Son / ístak bauð lægst Tilboð í byggingu bermigarðs fyrir utan Sirevághöfn í Noregi voru opnuð 22. september 1999, sbr. bls. 4. Heiti Fjárhæð í nkr. ísl. kr. 1. E. Phil & Son / ístak 73.7 m.nkr. 678 m.kr. 2. AF Spesialprosjekt 79,8 m.nkr. 734 m.kr. 3. Selmer 97,2 m.nkr. 894 m.kr. 4. Veidekke 106,0 m.nkr. 975 m.kr. 5. Suðurverk 107,4 m.nkr. 988 m.kr. 6. NCC Eeg-Henriksen 111,1 m.nkr. 1022 m.kr. Engin kostnaðaráætlun lá fyrir. Byssumenn til vandræða r Ieftirlitsferð starfsmanna vitasviðs á Reykjanesvita (aukavita) í sumar tóku þeir eftir að skotið hafði verið með haglabyssu á hurðalæsinguna. Því miður er þetta ekki einsdæmi. Vitabyggingar virðast oft vera skotmörk byssumanna á ferð um víðemi Islands. 6

x

Til sjávar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Til sjávar
https://timarit.is/publication/903

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.