Til sjávar - 01.09.2002, Qupperneq 2

Til sjávar - 01.09.2002, Qupperneq 2
n E m Niðurstöður útboða Dags. Heiti útboðs Kostnaðaráætlun Lægsta tilboð % Verktaki m. lægsta tilboð Fjöldi tilboða 08.08.02 Þórshöfn-Hafskipabryggja, þekja og lagnir 6.965.710 6.008.420 86,2 Vökvaþjónusta Kópaskers 1 16.07.02 Seyðisfjörður-ferjulægi: götur, bílastæði, lóð, þekja og lagnir 131.540.000 131.540.000 91,0 Malarvinnslan ehf. 2 16.07.02 Seyðisfjörður-ferjulægi: landgangur og þjónustuhús 127.499.000 137.401.591 107,7 Malarvinnslan ehf. 4 02.07.02 Sauðárkrókur-Norðurgarður, þekja og lagnir 30.109.040 22.026.830 73,2 G. Þorsteinsson ehf. 4 02.07.02 Bakkafjörður-lenging Sjafnarbryggju 3.614.400 3.539.000 97,9 Mælifell ehf. 4 02.07.02 BakkaQörður-lenging harðviðarbryggju 5.079.460 4.948.500 97,4 Mælifell ehf. 4 28.06.02 GrundarQörður-lenging Stórubryggju 39.028.400 24.670.951 63,2 Almenna umhverfisþjónustan ehf. 4 20.06.02 Neskaupstaður-dýpkun 83.600.000 55.840.000 66.8 Gáma- og tækjaleiga Austurlands 7 20.06.02 Grímsey-endurbætur á hafnargarði 17.692.000 16.606.000 93.9 Ámi Helgason 3 19.06.02 Siglufjörður-Oskarsbryggja, þekja og lagnir 20.599.500 19.906.929 96.6 Bás ehf. 2 Lög og reglugerðir Dags. Heiti Nr. Gildistaka 09.08.02 Reglugerð um þjónustustöðvar gúmmíbjörgunarbáta 588/2002 09.08.02 09.08.02 Reglugerð um gjöld fyrir skoðun, skráningu, mælingu skipa o.fl. 587/2002 09.08.02 Öryggismál Langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda 2001-2003 Að þessu sinni er frétta- bréfið Til sjávar með nokkuð öðru sniði en venjulega. Blaðið erhelgað öryggismálum sjófarenda bæði í tengslum við öryggisviku sjómanna og alþjóðlegan siglingadag IMO og útgáfu fræðslu- bæklinga um öryggismál. Að þeirri útgáfu stendur Siglinga- stofnun Islands í samstarfi við verk- efnisstjóm langtímaáætlunar í öryggis- málum sjófarenda. I blaðinu er auk þess fjallað um slysavamir í höfnum. Ymsir fastir liðir hafa því orðið að víkja en ofar á síðunni er að finna niðurstöður útboða og lista yfir ný lög og reglugerðir. Útgáfa fræðslubæklinga Inni í blaðinu eru fræðslubæklingamir fimm um öryggismá! sem komnir eru út svo og áætlun um æfingar. Bæði ífæðslubæklingana og blaðið með æfíngaáætluninni er hægt að klippa út. BlaðiðÁætlun um æfingar kemur m.a. að góðum notum við æfingar um borð í íslenskum skipum í tengslum við öryggis- viku sjómanna, sjá forsíðu. Sjófarendur eru hvattir til að kynna sér efni fræðslubæklinganna nánar en hér á eftir er stiklað á stóm um það. Æfingar um borð í íslenskum skipum Fjallað er um tilgang æfinga um borð í skipum og tíðni þeirra, nauðsynlega undirstöðu æfinga, undirbúning o.fl. Þá er lögð áhersla á að ræða árangur æfingar í lokin. Eldvarnir Farið er yfir gmndvallaratriði eldvama, fyrirbyggjandi aðgerðir og viðbrögð ef eldur kemur upp. Fallhætta Orsakir fallslysa eru margvíslegar. Hér er fjallað um slysahættu og öryggis- ráðstafanir, t.d. nauðsyn þess að vera rétt skóaður og með öryggishjálm. Nýliðafræðsla Kröfúr um fræðslu nýliða til sjós er að finna í íslenskum lögum og reglugerðum og alþjóðasamþykktum. Öryggi við hífingar Kynntar eru staðlaðar bendingar við hífmgar og eins og áður er mikilvægi fræðslu og forvama undirstrikað. Til sjávar. Fréttabréf Siglingastofnunar Netfang: sigling@sigling.is Teikningar: Jóhann Jónsson. Útgefandi: Siglingastofnun íslands Ritstjóri: Aðalbjörg Rós Oskarsdóttir (aro@sigling.is) Fjölmiðlum er frjálst að nota efni blaðsins ef Vesturvör 2,200 Kópavogur Ábyrgðarmaður: Hermann Guðjónsson heimildar er getið. Ósk um áskrift er hægt að koma á Sími: 560 0000 Bréfasími: 560 0060 Umbrot: Siglingastofnun íslands framfæri við ritstjóra. Heimasíða: www.sigling.is Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. 2

x

Til sjávar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Til sjávar
https://timarit.is/publication/903

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.