Foringinn - 01.12.1972, Blaðsíða 4

Foringinn - 01.12.1972, Blaðsíða 4
STARFSÁÆTLANIR OG ÝMISLEGT ÞAR AÐ LÖTANDI. Dióttskátasveit ei ekki afteins flokkui skáta sem þepai við stotnun lætur öll almenn skátafiæði lönd op leið, heldur hópui þjálfaðra einstaklinfa er, í flestum tilfellum hafa hlotið þjálf- un þá, sem flokkaker fið veitii . Hái reynir fyi st á, hveinif sá þjálfun hetui' tekizt til, við erum ekki lenpur undii stjáin for- inpja sem skipulefpur, kennii , stjórnar op leysii öll hursanlef vandamál svo vel, að við þurfum aðeins að mæta á fundi of Fura eins. or foi inpinn sepii til að skemmta okkur konunFlepa. Hvei' di óttskáti ei '’sjálfs síns heir a" op leppui fram tillöpur op starf, sem foi inpinn sá um áðui-. Það ei starfað í nefndum, þar sem allii hafa tillöpuiátt op skiftast á foimennsku. Fólk lærir hvoi t af öði u op allii eiu jafn ábyrpir fyrir- starfi sveitaiinnar Tillöpui- ei u ræddar, sameinaðai , vísað fi á eða samþykktar, allt eftii óskum op ástæðum. í pei ð stai'f sáætlanna þarf að taka tillit til marrs. Umfi am allt má ekki ofpera starfi sveitai innai' með því að ætlast til of mikils. Með því móti veiða starfsliðirnir illa undiibúnii- op, þai- af leiðandi, slælep mætinp þepai fram í sækir. Auk þess hafa hreint ekki allii tíma til endalaus starfs. Aðalatiiðið ei því: Gerið ekki meii a en svo, að baó sá vel pei t. Þá koma allii heim ánæpðii op ákveðnii að peia vel op mæta vel. Sáistakt tillit þarf að taka til skólafólks op foiinpja er í sveitinni kunna að vera. Hafið því sveitai fund áðui- en penpið ei í að semja starfsáætlun þar sem ákveðin eru þau tímabil, sem helpuð eru próflestri, námskeiðum op annað, sem pæti valdið því, að ekki allir peta starfað fullu starfi. Það ei' þó enpin ástæða til að leppja niður starf þessi tímabil. Skólafólkið t.d. hefur vafalaust ekkert á móti að slappa af á skemmtikvöldi sveitarinnai- um piófannirnai' burfi það bara ekki að taka þátt í að undirbúa það í það skiftið. Til þess mætti skipa sárstaka nefnd. Nefndir nai' semja síðan drÖ£ að stai fsáætlun með þessa ákveönu punkta í hupa. Nú veit áp ekki hvaöa fyrii'komulap þið sjálf hafið hvað starfsáætlun viðkemur, en af afspurn leiknast mái' til, að aðfeið- irnai' sáu jafn mai gai op sveitii nai'. Það ei- líka reynsla marpi a op laun, að sveitarþinp taka of lanpan tíma. Lanpir fundii valda þieytu, sem leiðir af sár- að hendi ei kastað til þeiiia atiiöa ei síðast bei upp. Þetta petui vei ið mjög, báplegt þegar út í staiíið kemui. Þessvepna er mjöp nauðsynlegt að forðast allar óbarfa umræðui á sveitarþinpinu sjálfu. Það má gera með því að safna saman öllum tillöpum nefndanna, fjöliita þær, og senda hveni nefnd eintak af starfsáætlun hinna nefndanna þriggja. Hvei' nefnd fyrir sip vinnui síðan áætlun úr þessum tillögum, sem boiin ei' upp á sveitarþinginu. Þannig má forðast að tímasetning standist á og heildai y fii lit um óskir meir-ihlutans, auk þess aö fi h. á bls . 15 .

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.