Foringinn - 01.12.1972, Blaðsíða 5
Bræðralagskeójan. Aþþjoðaskiifstota drengjaskáta er að
hrinda í framkvæmd áætlun um aukin samskipti skáta
af ólíku þjóðemi. Er ætlunin að skátai , eða
skátaflokkar, -sveitir, -deildir, eða -felög
taki upp samband við einstaka skáta eða skáta-
hópa í öðrum löndum og skiptast á upplýsingum
til ánæju og fróðleiks og jafnvel heimsóknum.
Þessi áætlun verður kynnt frekai í dreifibráfi
til skátafelaganna og fylgja þá með eyðublöð til
útfyllingai fyrii þá, sem hafa áhuga.
Vinasveit. Dönsk skátasveit - 1.Stubbeköbing Trop -
óskai' eftir að komast í samband við íslenzka
drengjaskátasveit, helzt í Reykjavík eða nágieni.
Ef kynni takast hafa þeir í huga heimsókn til
íslands nú í sumar.
Alþjóðaráðstefna drengjaskáta. 24. alþjóðaráðstefna
drengjaskáta verður haldin í Nairob Kenya í júlí-
mánuði n.k. Ekki ei afráðið með þátttöku frá
-slandi.
Skátamót. Auk þeirra móta, sem getið var í síðasta tölublaði
Foringjans, hefur B.Í.S. borist boð um þátttöku í eftirtöldum
skátamótum:
Kanada. Átta skátum og foiingjum er boðið á mót í Edmonton,
Alberta, Kanada 3.-9. júlí n.k.
Danmörk. Danskir K.F.U.M. skátai halda 1000 manna mót
við Moselund nálægt Aihus 26. júlí - 2. ágúst, og bjóða
íslenzkum drengjaskátum þátttöku.
Auk þess hafa borist boð fiá Filippseyjum og Ástralíu,
en þar verða haldin skátamót um næstu áramót.
Pennavinui. B.Í.S. hefui borist bréf frá 23 ára Dana, sem mikinn
áhuga hefui á æskulýðsstaifi s.s. ferðalögum. öskár hann
eftii bréfaskiptum við íslenzka skáta. Nafn hans og heimilis-
fang ei: Carl Axel Lorentzen, Blok 8, Braabyvej 45, 4690
Haslev, Danmark.
Frekaii upplýsingai- um þessi atriði má fá gegnum skiifstofu B.Í.S.