Foringinn - 01.06.1973, Blaðsíða 4
Sumariö er komiö og tækifasrin veröa fleiri, til
aö fara í t jaldiitilegur. Tjalddtilegur aö vetrarlagi
eru ekki á færi annarra en þeirra, sem komnir eru vel
yfir miöjan táningaaldur og Öölazt hafa bæöi reynslu
— og herzlu í mörgum tjaldvitilegum aö vori, sumri og
hausti.
Þar sem fyrstu sumarátilegur hafa þegar hafizt
eftir práf og f<5lk þyrstir í útilífiö, þykir til hlýöa
aö rifja upp hitt og þetta, sem í hugann kemur, þegar á aö fara aö
undirbua tjaldútilegu.
Þegar á aö ræöa um tjaldútilegu og undirbúning hennar, veröur
aö gera ser fyrst grein fyrir því, um hvernig útilegu er aö ræöa.
litilega í einu tjaldi, flokkur í 3-5 tjöldum, sveit, deild, fálag,..?
Ein nott, vika, kannski tvær vikur ? Nálægt byggö, fjarri byggö,
fangandi, akandi, nálægt vatnsbáli, án vatnsbúls ? Svona má spyrja
fram. Þaö er ekki hægt aö gefa upp ákveönar reglur, sem eru algildar
í öllum hugsanlegum tilvikum. Þú eru nokkrar grundvallarreglur,
sem alltaf er gott aö muna eftir, því aö þasr geta átt viö í flestum
útilegum meö viöeigandi ^agnrýni. - Til aö eyöa ekki prentsvertu og
pappír í úþarfa hjal, snuum viö okkur strax aö hinu raunhæfa:
I. UNDIRBÚNINGUR
Leysiö tjaldiö í sundur og aögætiö, hvort ekki vantar hæla,
stög, súlur eöa botn. Auövitaö átti ekki aö ganga frá tjaldinu í
fyrrahaust, fyrr en búiö væri aö fá nýja súlu fyrir þá, sem brotn-
aöi í síötistu útilegu sumarsins. Auk þess týndust einir tveir til
þrír hælar, eitt stagiö slitnaöi og gat kom á botninn. Þetta
þarf allt aö endurnýja og lagfæra. Ekkert kemur huganum
í meiri æsing í upphafi utilegu, en brotin súla. Bak-
pokinn og svefnpokinn þurfa aö anda aö sár hreinu ,,,,
lofti í sólinni á svölunum áöur en í þá er raöaö.
Auövitaö eigiö þiö nú þegar fullkominn lista yfir
allt þaö, sem þiö eruö vön aö taka meö í útilegur.
Þiö hafiö hann í vasabókinni, sem þiö beriö alltaf
á ykkur. Þess vegna er svo fljótlegt aö tína saman
allt dót, sem í útileguna fer meö ykkur. Listinn er byggöur á langri
reynslu ykkar og betrumbættur eftir hverja ferö, svo aö þiö rekiö
ykkur aldrei illilega á, aö þetta eöa hitt hafi gleymzt. Engu er
ofaukiö nema þykku ullarpeysunni, en þaö á nú líka svo aö vera, því
aö ekki gátuö þiö sagt til um þaö í byrjun feröar, aö ekki yröi kalt
í útilegunni. Svona listar yfir farangur í allar ykkar feröir vegur
5 grömm, ef pappírinn er ac vönduöustu gerö,og kemst fyrir £ plast-
hulstri sömu stæröar og nafnskírteiniö eöa skírteiniö frá Blóöbank-
anum, sem þiö takiö meö hvort sem er, og geymiö meö peningunum, sem
gott er aö hafa meö, þó aö ekki sé ætlunin aö nota þá. I heimi
víxla og bankalána, er ekki alltaf gott aö fá nauösynlegustu hluti
daglegs lífs upp á kr£t £ verzlunum og á þjónustustööum.
II. A TJALDSTAÐ
Ekki þarf aö ræöa um tjaldstaöinn, sem þiö völduö f fyrra,
þv£ aö þiö fenguö reynslu af honum þá. Nýi tjaldstaöurinn má gjarnan
vera þurr og þeir sem eru örlagatrúar reyna aö fmynda sér, hvert
vatniö mundi leita, sem á jöröina fellur £ rigningu. Ekki er þaö
verra, aö tjaldiö sé £ nokkru skjóli og tjaldopiö snúi fremur undan
veöri og vindum en móti. Á Suöurlandi fylgir vindáttunum sú náttúra,
aö f suölægri eöa austlægri átt rignir oft, norölæg átt er köld en