Foringinn - 01.06.1973, Blaðsíða 22

Foringinn - 01.06.1973, Blaðsíða 22
Œ%S JAMBOREE-ON-THE-AIR 1973 verftur há6 dagana 20.-21. október n.k. Þetta er í 16. skipti, sem mótiö er haldiö, en það er loftskeyta- Imót, eins og flestir vita. Allar skátasveitir eða flckkar geta tekiö þátt í mótinu, en þó verður að (hafa þar nokkurn aðdraganda að, m.a. að fá radioamatör í liö með sér. íslenzkir skátar hafa nokkrum sinnum tekið þátt í JOTA og látið vel af. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu B.I.S. ERM ÍHTTAÐ , bé a»' , jHRuDil ORÖTT5KÍVTA - ’. SkÖMMU PVRvR „» Sw'KTPVitJGrie í MOiTÍ) Skátamót á Austurlandi. Helgina 22.-24. jání s.l. var haldið skátamót í Atlavík. Þátttakendur voru um 120 frá Egilsstöðum, Norðfirði og Eskifirði og' nutu þeir hinnar sárstæðu náttáru mótsstaðarins vel við leiki og störf. Skáta- starf á Austfjöröum viröist ná vera í örum vexti. (Ljósm.Arnfinnur J.)

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.