Foringinn - 01.06.1973, Page 22
Œ%S
JAMBOREE-ON-THE-AIR 1973
verftur há6 dagana 20.-21. október n.k. Þetta er í
16. skipti, sem mótiö er haldiö, en það er loftskeyta-
Imót, eins og flestir vita. Allar skátasveitir eða
flckkar geta tekiö þátt í mótinu, en þó verður að
(hafa þar nokkurn aðdraganda að, m.a. að fá radioamatör
í liö með sér. íslenzkir skátar hafa nokkrum sinnum
tekið þátt í JOTA og látið vel af.
Nánari upplýsingar má fá á
skrifstofu B.I.S.
ERM ÍHTTAÐ
, bé a»' ,
jHRuDil ORÖTT5KÍVTA - ’.
SkÖMMU PVRvR „»
Sw'KTPVitJGrie í MOiTÍ)
Skátamót á Austurlandi.
Helgina 22.-24. jání s.l. var haldið skátamót
í Atlavík. Þátttakendur voru um 120 frá Egilsstöðum,
Norðfirði og Eskifirði og' nutu þeir hinnar sárstæðu
náttáru mótsstaðarins vel við leiki og störf. Skáta-
starf á Austfjöröum viröist ná vera í örum vexti.
(Ljósm.Arnfinnur J.)