Foringinn - 09.03.1976, Page 19

Foringinn - 09.03.1976, Page 19
Félögin. Samkvæmt lögum BÍS hafa félögin mjög frjálsar hendur, og þess vegna ættu þau aó geta endurskoóaó starfió innan sinna vébanda og hafió tilraunastarf á breiöum grundvelli. Hingaö til hafa félögin gert alltof lítiö af þessu. En þaó er einmitt £ félögunum sem endurskoöunin á aö fara fram, annaö hvort eftir tillögum frá ákveönum nefndum og ráöum á vegum BÍS, eöa eftir hugmyndum sem koma fram innan félagsins. Síöan á bandalagsþingum ættu félögin aö gera grein fyrir sínu tilraunastarfi, kostum og göllum sem hafa komiö í ljós, og þar væri síöan hægt aö samræma þetta. Starf erind- reka ætti meira aö beinast aö aöstoö við tilraunastarf hjá félögunum og hans starf á ekki eingöngu aö vera fólgiö í ferö- unum um landið. Stoppiö í höfuöstöövum stjórnkerfis BlS ætti m.a. aö fara í aö útbúa hugmyndir og hjálpargögn viö tilraunastarfiö. Ég er viss um þaö, að þetta tal um að viö fylgjumst ekki meö tímanum væri úr sögunni ef félögin endur- skipuleggöu sitt starf. Þessi atriði sem ég hef talið hér fram, finnst mér vera leið- irnar til aö koma starfinu í takt viö tímann, eflaust koma fleiri leiöir til greina, en þessar finnst mér koma helst til greina. Þaö er von mín aö þessar línur hafi vakið þig skáti góður til umhugsunar og vonandi lætur þú til þín heyra hér á síðum Foringjans. R.M.R. « Eftirtalin rit berast reglu- lega erlendis frá, til skrif- stofu BÍS. Þessi rit fást lánuð eöa til eignar á skrifstofu BÍS. Danmörk DDS DDS KFUM -Broen -Spejd -Brædnpunkt Finland Noregur -Partio SP -Lederen útg. NSF -Scoutlederen SP -Speideren NSF -Scout Posten FSS -Speiderpiken NSF -Stormlyktan FSF -Lederform KFUM -Speiderbladet KFUK Grænland Svíþjóö -Piarersimagit FS -Scout Ledaren NSF -Impuls SMU Frá Færeyjum kemur ekkert reglu -Scouting - KFUK-KFUM iega. Alþjóóaráö 21

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.