Bændablaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 7. júní 1995 Bœndablaðið 11 Varahlutir fyrir dráttarvélar Beislishlutir Dráttarkúlur Drifskaftshlífar. Varahlutir í vinnuvéla- drifsköft. Keðjur fyrir mykjudreifara 13 og 15 hlekkja Hljóðkútar, púströr og púströralok Sæti í dráttarvélar Passar í flestar gerðir dráttarvéla Brynningartæki. Urval af gerðum og stærðum. Frá Lister og Fisher Rekstrarvörur í miklu úrvali, t.d. olíur, smurfeiti, perur, þrifefni, lakk o.fl. Einnig rafgeymar, ljós, verkfæri og margt fleira. SENDUM UM ALLT LAND ífiaust Sími 562 2262 Borgartúni 26, Reykjavík. Sími 562 2262. Símbréf 562 2203 Bíldshöfða 14, Reykjavík. Sími 567 2900. Símbréf 562 3890 Skeifunni 5, Reykjavík. Sími 581 4788. Símbréf 581 4337. Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði. Sími 565 5510. Símbréf 565 5520 til sölu Frambyggður Rússi með disilvél til sölu. Árgerð 1983. Skoðaður '95. Nýsprautaður. Upplýsingar í síma 587 2264. Til sölu mjólkurkvóti 57000 lítra einnig Kemper heyhleðsluvagn 24 m3. Upplýsingar í síma 438 1051. Til sölu rafmótor eins fasa 10 hö og H12 súgþurrkunarblásari. Upplýsingar í síma 478-8980. Til sölu Carbony heyhleðsluvagn 26 m3. Get tekið sláttuþyrlu upp í. Upplýsingar í síma 456-8137. Til sölu fullvirðisréttur í sauðfé gjaman í skiptum fyrir mjólkurrétt. Upplýsingar í síma 486-5587. Smáauglýsingar Vil selja greiðslumark í sauðfél. Upplýsingar í síma 434-1365. Til sölu Velger rúllubindivél RP 12 S árg. 1991 með 2. metra sóp. Einnig Elo pökkunarvél alsjálfvirk árg. 91. Upplýsingar í síma 462-1952. Græna hjólið búvélamiðlun, Víðigerði, sími 451 - 2794 Vantar öll tæki fyrir búrekstur á skrá. Sérstaklega dráttarvélar til niðurrifs, sax blásara og flór- sköfur. atvinna Bændur. 15 ára strákur og stelpa óskar eftir vinnu í sumar. Hann er með dráttarvélanámskeið en hún með Rauðakrossnámskeið í bamapössun. Upplýsingar gefur Sigrún Huld í símum: heima 554- 1596 og í vinnusíma 569-6572. Ég vil vinna í sveit í sumar. Er sextán ára óvanur en með dráttarvélanámskeið. Upplýsingar í síma 557-4108, eftir kl. 19. sumarhús Sumarhúsin Fögmvík 4 km fyrir norðan Akureyri em góður kostur alltárið. Símar 462-1924 og 462- 7924, fax 462-1924. óskað er eftir.. Fiskeldisker. Óska eftir fisk- eldiskeri. Upp. í síma 486-8968. SmáaugWs'n9ar Bændablaðsins bera árangurl Síminn er 563 0300. CLAAS RÚLLUBINDIVÉLAEIGENDUR Eigum til á lager flestar gerðir af rúlluvölsum í CLAAS rúllubindivélar. Vélsmiðja Jóns Bergssonar hf. Borgartúni 27 Sími 91-22120 - Eftfr kl. 17 91-42781 og 91-44813 liframt skal pað vera Með lögum nr. 162/1994 og reglugerð nr. 219/1995 um lífræna landbúnaðarframleiðslu hefur ver- ið ákveðið að þeir búskaparhættir sem t.d. í enskumælandi löndum em kenndir við “organic” og á Norðurlöndum við “ökologisk” skulu kallast lífrænir hér á landi. Landbúnaður er í eðli sínu mismunandi vistvænn, allt eftir framleiðsluháttum. Þannig er líf- rænn landbúnaður talinn vist- vænstur. Til frekari áréttingar má benda á reglugerð EBE nr. 2092/91 frá 24. júní 1991. Þar kemur ofan- greint skýrt fram. í 2. gr. er til dæmis tíundað hvaða orð em notuð yfir lífrænan landbúnað á mismunandi tungumálum. Bændablaðið Bændablaðið kemur næst út 21. júní. Vinsamlega athugið að skilafrestur auglýsinga er til kl. 12 á hádegi 16. júní. Staðgreidd smáauglýsing kostar kr. 700 -annars kr. 1000. Kynbótahross Til forkaups er boðinn stóðhesturinn Húmor 92155419 frá Grafarkoti. Kynbótamat 125 stig. Útflutningsverð kr. 350.000,- Ósk um forkaup berist Bændasamtökum íslands, eigi síðar en 12 júní nk. VELAVERKSTÆÐIÐ VARAHLUTAVERZLUNIN BRAUTARHOLTI 16 • 105 REYKJAVÍK Vélavarahlutir og vélaviðgerðir # Vélavarahlutir í miklu úrvali í flestar gerðir jeppa, traktora, vöru- og fólksbíla # Endurbyggjum bensín- og diselvélar. # Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. # Original vélavarahlutir, gæðavinna. # Höfum þjónað markaðnum í meira en 40 ár # Leitið nánari upplýsinga og hafið samband í síma 562 2104 og 562 2102

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.