Bændablaðið - 21.06.1995, Síða 7

Bændablaðið - 21.06.1995, Síða 7
Miðvikudagur 21. júní 1995 Bœndablaöið 7 Neita að taka bréí nema með alllum Á stjórnarfundi BÍ, sem haldinn var í liðinni viku, var m.a. rætt um stefnumótun varðandi sjóðagjöld, vexti og vaxtaniðurgreiðslur. Vara- formanni BI og framkvæmdastjóra var falið að undirbúa málið frekar með hliðsjón af samþykkt aðal- fundar Stéttarsambands bænda síðastliðið haust. Á stjómarfúndinum gerði Þór- ólfur Sveinsson grein fyrir stöðu skuldbreytinga hjá Stofnlánadeild landbúnaðarins. Alls hafa borist um 500 umsóknir og búið er að hafna um 80 umsóknum en af- greiðsla annarra er hafin. I umræðum á stjómarfundi- num kom fram að sumar lána- stofnanir hafa neitað að taka skuldbreytingabréfin án affalla en Stofnlánadeild gengur því aðeins frá skuldbreytingu að bréfin séu tekin á nafnverði. Stjóm BÍ samþykkti að skrifa viðkomandi lánastofhunum og skora á þær að endurskoða þessa afstöðu. Stjórn BÍ Saiœtarf vM aflila vinnu- marftafiarins Forystumenn ASI og BSRB komu á fund stjómar bændasamtakanna í byrjun mánaðarins. Á iundinum hvöttu fulltrúarnir til þess að sam- starf BÍ og aðila vinnumarkaðar- ins yrði endurvakið. Málið var rætt á stjómarfundi og niðurstaðan varð sú að rétt væri að endurvekja samstarfið og er nú til athugunar með hvaða hætti það verður. LELY landbúnaðartækin eru aftur komin til landsins! iaÉ tái sem mi áí jstu bændur 1 leima u aa þekk jaogmetamlis LELY 0PTIM0 slátturvélarnar eru dæmi um Bændablaðið Bændablaðið kemur næst út 5. júlí en vegna sumarleyfa koma ekki út fleiri blöð í júlí. Fyrsta blað eftir sumarleyfi kemur út í byrjun ágúst. Vinsamlega athugið að skilafrestur auglýsinga vegna 9. tbl. er kl. 12 á hádegi 30. júní. MITSUBISHI LSOO 4x4 STERKUR OG STÆÐILEGUR MITSUBISHI L 200 ER STERKBYGGÐUR BÍLL, MEÐ MARGREYNDUM OG VIÐURKENNDUM ALDRIFSBÚNAÐI. HANN ER KRAFTMIKILL, EINKAR ÞÆGILEGUR OG EINSTAKLEGA RÚMGÖÐUR. 1 HONUM SAMEINAST MÝKT OG MIKIÐ BURÐARÞOL, SEM GERIR HANN JAFNVÍGAN A VEGUM EÐA VEGLEYSUM. L 200 ER ÞVÍ GÓÐUR KOSTUR HVORT SEM HANN ER ÆTLAÐUR TIL ALMENNRA NOTA EÐA SEM VINNUÞJARKUR. L 200 4X4 KOSTAR 2.050.000 TILBÚINN Á GÖTUNA ! HEKLA -f/Y/e///tz Aca'// MITSUBISHI MOTORS Laugavegi 170-174, slmi 569 5500 nútíma vélar sem byggja á háþróaðri tækni, eru mjög endingargóðar, afar einfaldar í viö- haldi og kosta miklu minna en þig grunar. ÍAtlas Borgartúni 24, sími: 562 11 55, fax: 561 68 94 Hringdu strax í okkur og fáðu nánari upplýsingar! IhhjImiIIk ÁBURÐARDREIFARAR Áratuga reynsla á íslandi Hefur færanlegan neðri festipinna, þannig að hægt er að setja hann á allar gerðir dráttarvéla. Hafið samband við sölumenn okkar, sem gefa allar nánari upplýsingar Ingvar Helgasonhf. Vélasala Sævarhöfða 2, sími 525 8000

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.