Bændablaðið - 21.06.1995, Qupperneq 11

Bændablaðið - 21.06.1995, Qupperneq 11
Miðvikudagur 21. júní 1995 Bœndablaðið 11 Smáauglýsingar til sölu Til sölu mjólkurkvóti, 35 þúsund lítrar. Uppl. í síma 438 6815. Til sölu góð dráttarvél, Fiat 100 HP árgerð '94, með ALÖ 660 ámoksturstækjum, skóflu og göfflum. Verð kr. 2.650.000. Upp. í síma 464 3521. (Garðar). Til sölu heydreifikerfi Himel 20 m langt, gnýblásari, súgþurrkun- arblásari og 10 ha rafmótor. Ýmis skipti koma til greina, t.d. á snúningsvél. Uppl. í síma 433 8892. Til sölu Niemeyer sláttuþyrla með knosara 187 cm, einnig New Holland 370 bindivél. Uppl. í síma 487 8587. Til sölu heydreifikerfi Himel 31 m. Upplýsingar í síma 451 1149 (Gunnar). Til sölu 5 hestar á samtals 200.000 kr. staðgreitt. Tveir 6 vetra (nokkuð tamdir), einn 4 vetra og tvö trippi. Upplýsingar í síma 464 3521. Til sölu súgþurrkunarblásari H- 22 ásamt 13 ha 1-fasa rafmótor. Einnig Ford 2000 árg. '68 í mjög góðu standi. Uppl. í síma 456 8214. Til sölu rörmjaltakerfi fyrir 34 bása. Olíuhitablásari fyrir véla- geymslu og 5 kw diselrafstöð. Uppl. í 486 5527. Til sölu fiskeldiskör úr trefja- plasti ásamt klakrennum. Upp- lýsingar í síma 562-2690. óskað er eftir.. Óska eftir að kaupa vökva- stýrisdælu í MF 65. Upplýsingar í síma 434 1255. atvinna Vön ráðskona óskar eftir starfi til lengri eða skemmri tíma, er með 3 drengi 13, 12 og 10 ára. Uppl. í síma 431 4441. ORÐSENDING TIL BÆNDA OG BÚNAÐARSAMBANDA vegna flutnings á líffé mllli varnarhólfa í haust Þeir bændur sem óska þess aö kaupa líflömb vegna fjárskipta á komandi hausti, þurfa að leggja inn skriflega pöntun fyrir 10. júlí nk. Þeirfjárskiptabændur koma einirtil greina sem fengið hafa úttektarvottorð héraðsdýralæknis um fullnaðarsótthreinsun og frágang. Sami frestur gildir fyrir bændur sem vilja kaupa lambhrúta til kynbóta á ósýktum svæðum vegna vandkvæða á að nota sæðingar eða annars. Þeir fái umsögn héraðsdýralæknis um það efni og sendi pöntun sína með milligöngu viðkomandi búnaðarsambands. Varað er við fjárverslun t.d. kaupum lífhrúta á sýktum svæðum. Héraðsdýralæknar gefa upplýsingar um það. Svör vegna pantana munu berast í ágústlok nk. um það hvar taka má líflömb en leyfi ræðst þó af heilsufari fjár á sölusvæðunum hverju sinni. Embætti yfirdýralæknis Sölvhólsgötu 7 150 Reykjavík Kverneland UNDERHAUG PÖKKUNARVÉL Baendur'. Munið Teno l plastið Tværgerðir: Barkastýrð, tölvustýrð Ingvar Helgason hf. Vélasala, Sævarhöfða 2, sími 525 8000 RÚLL.UBINDIVÉL. KR. 749.000,- (120 x 120) RÚLLUBINDIVÉL KR. 849.000,- (150 X 120) PÖKKUNARVÉL KR. 249.000,- Bjami Ingólfsson, Bollastöðum, Blöndudal: "Ég keypti SIPMA rúlluvél sumarið 1994, og hefur hún reynst með ágætum" SkógnæktarnámskeiO i Um 20 manns víða af Suðurlandi sátu skógræktamámskeið á Hvols- velli nýverið sem Skógræktarfélag Islands stóð að. Þetta er annað árið í röð sem skógræktarfélagið býður upp á námskeið sem þetta en þau eru m.a. ætluð flokkstjórum og stjómendum vinnuskóla. Nám- skeiðið er bæði bóklegt og verk- legt. Tólf námskeið verða haldin víða um land í vor og áætlað er að um 220 manns taki þátt í þeim. Amór Snorrason starfsmaður Skógræktarfélags íslands hefur umsjón með námskeiðunum en þau eru styrkt af Atvinnu- leysistryggingasjóði. Á myndinni má sjá þátttakendur á Hvolsvelli skömmu áður en farið var í verklega kennslu í gróðursetningu. VELAVERKSTÆÐIÐ D VARAHLUTAVERZLUNIN BRAUTARHOLTI 16 • 105 REYKJAVÍK Vélavarahlutir og vélaviðgerðir # Vélavarahlutir í miklu úrvali í flestar gerðir jeppa, traktora, vöru- og fólksbíla # Endurbyggjum bensín- og diselvélar. # Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. # Original vélavarahlutir, gæðavinna. # Höfum þjónað markaðnum í meira en 40 ár # Leitið nánari upplýsinga og hafið samband ísíma 562 2104 og 562 2102

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.