Bændablaðið - 06.05.1997, Qupperneq 8
8
Bændablaðið
Þriðjudagur 6. maí 1997
Viðbrögð og varnir
júgursins gegn
sýkingu
Algengasta orsök júgurbólgu
er bakteríusýking. Júgurbólgusýkl-
amir komast inn í júgrið um spena-
opið. Júgrið hefur yfir ýmsum að-
ferðum að ráða við að hindra slíka
innrás, m.a. framleiðslu á ýmsum
efnum sem hafa bein eða óbein
áhrif á sýklana og hringvöðvinn
sem lokar spenaopinu gegnir
einnig mikilvægu hlutverki í þessu
tilliti. Þessi vöðvi slaknar við
mjaltir þannig að speninn opnast
og er mikið opinn fyrsta hálftím-
ann eftir mjaltir og hefur ekki
lokast fullkomlega fyrr en eftir
u.þ.b. 2 klst, það er því á þessum
tíma sem mest hætta er á að smit
berist upp í júgrið. Þess vegna er
mjög mikilvægt að kýmar hafi
þurra og hreina bása að leggjast í
eftir mjaltir. Við skaða á hring-
vöðvanum, t.d. við spenastig,
eykst hætta á sýkingu mjög mikið.
Þeir þættir sem auka hættu á
spenastigi em t.d. hált gólf, allt
sem heftir eðlilegar hreyfingar
kúnna við að standa upp, myrkur,
veikir/aumir fætur, léleg klauf-
hirða, sítt júgur o.fl.
Júgurbólgusýklamir hafa líka
margar aðferðir til að vinna á vam-
arkerfi júgursins og búa um sig í
júgurvefnum. Sumar sýklategundir
hafa yfir fjölbreyttari brögðum að
ráða en aðrar, sem gera þær ill-
skeyttari og erfiðari viðureignar
fyrir kúna. Við innrás sýkla í júgr-
ið streyma hvít blóðkorn um blóð-
rásina frá beinmerg til júgursins.
Eru
mjaltakonurnar
farnar?
Góður mjaltamaður er
lykillinn að góðu júgurheilbrigði,
ekki fínar mjaltavélar. Gagnslaust
er að fá slœmum mjaltamanni
fínar vélar. Vel gengur góðum
manni með góðar vélar. Þetta er
ekki marklaus áróður, heldur stað-
reynd. Þegar við heyrum orð eins
og dráttarvélar, heyvinnuvélar,
rúllubindivélar eða mjaltavélar þá
tengjum við þau í huganum við bú-
skaparhœtti nútímans, vinnuhag-
rœðingu og tímasparnað.
Dráttarklárar, orf, hrífa, klyfj-
ar og mjaltakonur heyra fortíðinni
til og þá e.t.v. hluti af sveita-
rómantikinni líka.
Af allri vélvœðingunni hlutust
róttœkar breytingar á búskapar-
háttum með tilheyrandi kostum og
ókostum.
Af öllum þessum „vélum “
hefur ein þá sérstöðu að vera gerð
til þess að hanga á mjólkurkú, og
vera í samneyti við dýrið í 5-8
mínútur tvisvar á dag við mjöltun.
Þessi vél er mjaltavélin.
Mjaltavélin er því miður ekki
svo fullkomin, að hún hafi til að
bera mannlega eiginleika forveru
sinnar mjaltakonunnar, svo sem
sjálfstæða hugsun, tilfinningar,
nœmni og þá ekki síst mannlega
hlýju í garð dýrsins.
Mjaltavélin raufað miklu levti
þau sterku bönd sem bundu saman
mann og dýr, þar sem nœrgœtnar
hendur mjaltakonunnar skynjuðu
óðar ef eitthvað var að, og hjörtu
manns og dýrs urðu samslátta með
tilheyrandi trausti dýrsins á
manninum og vœntumþykju
mannsins á dýrinu.
Bœndur hafa nú minni tíma
fyrir hvern einstakling í hjörðinni,
hver kýr skiptir minna máli. Horfin
er mjaltakona.
Ég nálgast umfjöllunarefnið á
þennan hátt til þess að undirstrika
að gamli "mjaltakonu-þátturinn "
Þau gegna m.a. því
hlutverki að gleypa og
eyða bakteríunum.
Hvítu blóðkomin em
frumumar sem valda
hækkun á „fmmutölu“
við júgurbólgu.
Einkenni
júgurbólgu
Efni sem myndast í
átökum vamarkerfis
júgursins og sýklanna
valda bólgubreytingum
í júgurvefnum. Til að
byrja með eykst blóð-
streymi í háræðum og
Auður L.
Arnþórsdóttir,
dýraleeknir,
Hvanneyri
þær verða lekar, vökvi
safnast fyrir í vefnum
og hvít blóðkom
streyma út. Dæmigerð
bólgueinkenni koma í
ljós: Hiti og roði -
vegna aukins blóð-
streymis, þroti - vegna
vökvasöfnunar í vefn-
um, eymsli - vegna efna
sem erta taugaenda og
skert virkni vefjarins og
þar með fall í nyt.
Bólgan er mismikil og
önnur einkenni mis-
munandi m.a. eftir því
hvers orsök júgurbólg-
unnar er. Hún getur ver-
ið dulin eða sýnileg og
bráð eða langvinn. Við dulda
júgurbólgu eru engin sýnileg ein-
kenni en við prófun kemur í ljós
hækkun á frumutölu. Þegar breyt-
ingar sjást á mjólkinni (t.d. striml-
ar) og/eða bólgubreytinga verður
vart í júgrinu er talað um sýnilega
júgurbólgu.
Frumutala
Frumutala í mjólk úr heil-
brigðu júgri er innan við 100.000
frumur/ml. Frumurnar em að
mestu leyti hvít blóðkom eins og
áður hefur komið fram, sem
streyma til júgursins við sýkingu,
skaða eða mikið álag á júgurvef-
Júgurbólga - leiðbeiningar dýralæknis
Júgurbólga - leióbeiningar mjúlkurefdrlitsmanns
má aldrei gleymast, og
er enn þatm dag í dag
mikilvægastur, ef bæta
á júgurheilbrigði.
Bændur og ráð-
gjafar þeirra verða að
gera sér grein fyrir
mikilvægi þessa þáttar,
í látunum við að vél-
væða mjaltir þannig að
allt sé sjálfvirkt og
mannshöndin komi
helst hvergi nærri.
Hér á eftir verða
nefnd helstu atriði í
formi einfaldra leið-
beininga um búnað til
mjalta, sem skipta máli
í baráttu okkar að
bættu júgurheilbrigði,
og til lækkunar frumutölu í mjólk.
Ekki verður fjallað nánar um
mjaltatækni þó hún vegi þungt í
þesum málum.
Mörgu verður þó að sleppa svo
ekki verði úr of langt
mál, en önnur grein um
frœðilegu hliðina, virkni,
viðhald og hirðingu
mjaltabúnaðar mun líta
dagsins Ijósfljótlega.
Sumu geta bændur
sjálfir hugað að og
lagfært, annað verða
þeir að fá si'na eftirlits
eða þjónustumenn til að
mæla og lagfæra.
Það skiptir gríðarlega
miklu máli, að mjalta-
kerfin og vélbúnaðurinn
vinni rétt, og að bændur
geti með minnstri mögu-
legri áhættu notað þá
miklu tækni sem nú
stendur til boða, og allt er
gott um að segja, sé hún rétt notuð.
Til þess að svo megi verða, þarf
að tryggja að reglubundið sé fylgst
með ástandi og virkni mjalta-
búnaðarins.
Mjaltavélar
Sogið og sogjafninn. Soghæð
hefur á undanfömum árum verið
lœkkuð í áföngum, allavega á þeim
svæðum sem hafa virkt mjólkur-
eftirlit, og hjá þeim sem samið
hafa um reglubundnar heimsóknir
þjónustumanna.
Soghæð á venjulegum rör-
mjaltakerfum í tveggja metra hæð
ætti ídag ekki að vera hærri en 47-
48 kpa., 44-45 kpa í hálínu
mjaltabás, og 41-43 kpa í láglínu-
bás og á vélfötum. Þarna er miðað
við 14mm innanmál mjólkur-
slöngu.
Gullvæg regla er að mjólka ný-
bærur, kvígur og kýr í með-
höndlun, í sérstaka vélfötu, (eina
af þessum gömlu) ofiast tengda
rörmjaltakerfinu.
Setja þarf lítið lóð í vélfötuna
70 grömm til að lækka sog undir
Kristján
Gunnarsson
mjólkur-
eftirlitsmaður hjá
MsKEA
inn. Þó júgurbólga sé oftast af
völdum sýkingar er það ekki algilt
og því er ekki beint samhengi á
milli sýkingar og hárrar frumutölu.
Stundum em bólgubreytingarnar
(og þar með hækkun frumutölu)
ekki af völdum sýkla, júgrið getur
hafa orðið fyrir höggi, kramist eða
eitthvað annað valdið skaða á
júgurvefnum. Önnur skýring getur
verið sú að kýrin hafi unnið á
sýkingu en júgrið er oft bólgið og
fmmutalan há í langan tíma á eftir,
eins og áður hefur komið fram.
Sýklarannsókn er því nokkuð oft
neikvæð þó frumutala sé há. Þegar
júgurbólga er af völdum illskeyttra
júgurbólgusýkla, s.s. Staphylo-
coccus aureus og Streptococcus
agalactia, verður oftast mikil
fjölgun á frumum, upp fyrir
600.000 fmmur/ml og í bráða
hluta sýkingarferilsins getur
fmmutalan hlaupið upp í 10 - 20
milljónir fmma/ml. Mildari júgur-
bólgusýklar, s.s. kóagúlasa nei-
kvæðir Staphylococcar, Streptoc-
occus uberis o.fl., valda oftast
minni hækkun á frumutölu (200-
500.000 fmmur/ml).
Kýr, sem er heilbrigð við upp-
haf sýkingar, getur í mörgum til-
fellum unnið á sjúkdómnum sjálf
og frumutalan komist í eðlilegt
horf á stuttum tíma, ef aðbúnaður
og fóðrun em góð og ekki er um að
ræða illskeyttar bakteríur. Gera
má ráð fyrir að frumutalan sé
nokkuð há og/eða rokkandi í þrjár
til fjórar vikur eftir að júgurbólga
hefur verið meðhöndluð. Hve
langur tími líður þar til hún lækkar
aftur veltur m.a. á því hve miklar
spenaenda frá kerfissoginu, úr 48 í
43 kpa. Helstu mjólkurbú og
þjónustuaðilar eiga þetta til á
lager. Þetta er afar gagnlegt.
Látið skipta um sogiafna (sog-
ventil) ef þið eruð enn með gömlu
gerðina með bláa jámlóðinu, og
setjið upp nákvæman membru-
jafha, þeir gömlu eru ónákvæmir
og eiga það til að festast.
Ofhátt kerfissog og tómmjaltir
valda þvi', að slímhimna spenaops-
ins dregst út og hringvöðvinn í
spenanum skemmist, og þar með
eyðileggjast náttúrulegar varnir
kýrinnar gegn sýkingu.
Þar af leiðir, að mikil hœtta er
á að við völdum óbætanlegu tjóni,
jafnvel á kúm sem eru í eðli sínu
júgurhraustar og með góða júgur-
byggingu og spenagerð.
Munið að eina smitleiðin er
upp í gegnum spenaopið, eða sár á
spenanum, og því verða spenar að
vera óskaðaðir
Sogskiptarnir. Nokkrar gerðir
eru á markaðinum, vök\’a, raf eða
loftknúnir. Algengastir eru vökva-
sogskiptar sem áður voru með
skiptihlutfalli 70/30 þ.e. 70% í
mjöltun á móti 30 i' hvíld, en
síðustu ár hafa verið unnið að þvi
á flestum svæðum að breyta
hlutföllunum i 60/40. Þetta er
einföld breyting á sogskiptinum,
aðeins þarf að skipta um litla
nælonplötu í botninum, en það
verður að gerast með alla skiptana
iafnt. Eg mæli eindregið með
þessari einföldu breytingu, og held
að hún skili betri spena.
Hreinsa þarf sogskiptana
reglulega og hafa með þeim gott
eftirlit, sjálfir geta bændur talið
slagafjöldann sem á að vera ná-
lægt 60 tvöföldum slögum á
mínútu, en fösun skiptisins eiga
þjónustumenn að mæla, og er
mikilvægt að svo nefndur d.fasi sé
réttur.
Tengikrossinn. í umferð eru
margar tegundir og stærðir tengi-
krossa, og bændum gengur misvel
hvort heldur innra rými tækisins er
mikið eða lítið. Þó er augljóslega
betra að krossinn hafi sem mest