Bændablaðið - 14.01.2003, Side 9
Þriðjudagur 14. janúar 2003
BÆNDABLAÐIÐ
9
lUámskeifi fyrir skógarbændur á SuOurlandi
Milligerðir
fyrir
íslenskar
kýr
Sími 453 8888 Fax 453 8828
Veffang www.velaval.is
Netfang velaval@velaval.is
Laugardaginn 18. janúar
verður haldið grunnnámskeið í
skógrækt fyrir skógarbændur á
Suðurlandi í húsakynnum Garð-
yrkjuskóla ríkisins að Reykjum í
Ölfusi. Um er að ræða samstarfs-
verkefni skólans og Suður-
landsskóga. Námskeiðið stendur
ffá kl. 10:00 til 16:00. Leið-
beinendur verða starfsmenn
Suðurlandsskóga, þau Bjöm B.
Jónsson, Hallur Björgvinsson og
Harpa Dís Harðardóttir ásamt
Böðvari Guðmundssyni, skóg-
ræktarráðunauti Skógræktar ríkis-
ins á Suðurlandi. Á námskeiðinu
verður m.a. fjallað um grund-
vallaratriði og skipulag bænda-
skógræktar, skilyrði fyrir þátttöku,
undirbúning slíkrar ræktunar,
skipulag og áætlanagerð, ólíkar
ræktunaráherslur m.t.t. ólíkra
búskaparhátta, notkun gróður-
korta, landslagsformun, plöntu-
framleiðslu, plöntuval, ræktunar-
aðferðir, íbætur/umhirðu, eftirlit
og ráðgjöf. Skráning og nánari
upplýsingar fást á skrifstofu Garð-
yrkjuskólans í síma 480-4300 eða
á heimasíðu hans, www.reykir.is
Suzuki Ijórhjól hafa löngu sannað sig I sveitum landsins sem
áræðanleg og endingagóð vinnutæki. Fáanleg frá 80-500cc,
með drifi á einum eða tveimur öxlum, beinskipt eða sjálfskipt.
EIGUM TVÖ SÝNINGARHJÓL
SEM SELJAST MEÐ AFSLÆTTI
$ SUZUKI
SUZUKI UMBOÐIÐ EHF
KAPLAHRAUN 1, 220 HAFNAFJÖRDUR
SlMI: 565 1725, WWW.SU2UKI.IS
www.thco.is
Þú faerð að vita allt um einangrun á www.thco.is
• Tiivalið í gripahús
• Hreinlegt og öruggt
• Auðvelt í uppsetningu
• 97% endurkast hitans
• Jafngildii 4" steinull
• Útilokar útfjólubláa geisla (UV)
• Eykur nytina í kúnum um 10% (BGE)
Hægt er að panta baekling ef óskað er
EINANGRUN
( GRIPAHlIS
Þ.ÞORGRlMSSON & co
Áimúla 29 /108 Reykjavík / Netfang: thor@thco.is
Slmar: 553-8640 / 568-6100 / Bréfasfmi: 588-8755
BaendaMaðið
Áskriftarsíminn er 563 0300
www.velar.is
LAlltaf skrefi framar
LELY MJALTAÞJÓNNINN í 3 ÁR Á ÍSLANDI
Nokkrir PUNKTAR:
• Hraustari kýr
• Aukið júgurheilbrigði
• Allt að 20% aukning á mjólk
• Mjólkar 24 tíma á sólarhring
• Tryggir fleiri mjaltir á hverja kú
• Kemur í veg fyrir ofmjólkun
• Minnkar hættu á júgurbólgu
• Eykur vellíðan gripanna og bóndans
• Allt að 75% vinnusparnaður
• Tekur Iítið pláss í fjósi
• Mjaltaþjónninn gefur þér meiri tíma
og meira frjálsræði en áður
• Býr til verðmæti í formi gæða
• Mjaltaþjónninn er hlekkur í öflugri
keðju sem f upphafi er gras í túni
en endar sem ljúfur sopi úr glasi
• Lánasjóður landbúnaðarins lánar
65% af kaupverði til 12 ára
VÉLAR&
ÞJÓNUSTAhf
Mjaltatækni sem virkar
Það eru liðin rúm þrjú ár frá því fyrsti Lely MJALTAÞJÓNNINN
VAR SETTUR UPP HÉR Á LANDI OG NÚ ERU ÁTTA STARFANDI
MJALTAÞJÓNAR í LANDINU.
Þeir eru á eftirtöldum BÆJUM
• Bjólu - 1999
• Hvassafelli - 1999
• Miklaholti - 2001
• Egilsstöðum - 2001
• ÞrÁNDARHOLTI - 2002
• BAKKA - 2002
• NeSI - 2002
• Eystri Leirárgörðum
2002
Ef ÞÚ ÆTLAR AÐ BYGGJA NÝTT FJÓS EÐA BREYTA GAMLA FJÓSINU KYNNTU
ÞÉR ÞÁ MÁLIN HJÁ OKKUR. VlÐ VEITUM FAGLEGA RÁÐGJÖF.
Þekktir FYRIR ÞJÓNUSTU
Járnhálsi 2 ■ 11o Reykjavík ■ Sími: 5-800-200» Fax: 5-800-220» www.velar.is
ÓSEYRI 1a« 603 AkUREYRI ■ SÍMI: 461-4040» FaX: 461-4044
r Hafið samband við SÖLL.MENN OKKAR
OG FÁIÐ NÁNARI L PPLÝSINGAR.