H.f. Nýja bíó

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat

H.f. Nýja bíó - 01.06.1928, Qupperneq 2

H.f. Nýja bíó - 01.06.1928, Qupperneq 2
H.F. NÝJA BÍÓ — KVIKMYNDABLAÐ Skáldsagan »The Prodigal Son«, eftir Hall Caine, Manarsagna- skáldið viðkunna, vakti niikla eftirtekt er hún kom út. Höfund- inn könnuðust rnenn hjer á landi til skarnms tíma best við afleik- ritinu »John Storm«, sem er sam- ið upp úr skáldsögu hans »A Christian«. — »Glataði sonurinn« gerist að miklu leyti á íslandi. Um skáldsöguna verður eigi fjölyrt hjer, þar eð skáldsagan kom út i islenskri þýðingu eigi alls fyrir löngu og mun hún orðin almenningi kunn. — Kvik- myndin er leikin af breskum leikurum og var kvikmyndin að nokkru leyti tekin hjer á landi. Er hún því sjerstakrar athygli verð, þótt sitthvað megi að henni finna, einkum fyrri partinum, frá sjónarmiði lslendinga. Kvikmyndin er i heild sinni mjöy eftir- tektarverð og œttu menn ekki að setja sig úr fœri, að sjá hana. Magnús Stefánsson leikur Stewart Rome og fer oftast ágœtlega með hlutverk sitt. Þóru og Elínu, dóttur Þóru, leikur Colette Brettel mjög snotarlega. Önnur hlutverk er mis- jafnlega með faríð, en dável með ftest þeirra. Islenskur texti er i kvikmyndinni. — Kvikmynd þessi var sýnd við mikla aðsókn i löndum enskumœlandi þjóðanna. Þótti þar mikið til hennar koma. Helena fagra Sjónleikup ( 8 þátfum [Gerð ef(ir skáldsögu John’s Erskine Klondíke' hetjan Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk: Milton Sills og Doris Kenyon Kvikmyndin er gerð eftir hinni heims- frægu skáldsögu Jack's London. Það þarf ekki að drepa á vinsældir Milton Sills, en einmitt í samskonar hlutverkum og í þessari kvikmynd tekst honum best. ‘Calín eínhver besta hvíhmynd Tírst 'Natíonal íélagsíns frá síðustu íímum, en það §elag hefír ávalt lagt áherslu á að gera hvihmyndír sínar sem best úr garðí. Tíðalhlutverk leíka: Maria Corda, Ricardo Cortes, Lewis Sfone. ÍTAíhill glassíbragur er á hvíhmynd þess- arí og mun hún vehja míhla eftírteht allra hvíhmyndavína. Aðalhlutv.: (§í)arlte Kvikmyndin er í 7 þáttum og er talin skemtilegasta og best gerða kvikmyndin, sem Chaplin til þessa hefir látið frá sjer fara. A móti hon- um í þessari kvikmynd leikur Mema Kennedy, ný leikstjarna. Gustav Vasa Stórfengleg kvikmynd úr sögu Svíþjóðar, í 9 þáttum. Leikin af ágætum sænskum Jeikurum, svo sem: Gösta Ekman, Edwin Adolphson, Renee Björling, Signhild Björkman Sænskar kvikmyndir eru alkunnar, en til Jþessarar kvikmyndar hefir verið óvanalega veJ vandað, eins og allir munu sannfærast um er hana sjá.

x

H.f. Nýja bíó

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: H.f. Nýja bíó
https://timarit.is/publication/908

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.