H.f. Nýja bíó - 01.06.1928, Blaðsíða 4

H.f. Nýja bíó - 01.06.1928, Blaðsíða 4
HF. NÝjA BÍÓ - KVIKMYNDABLAÐ Sjónleikur í 9 þáttum — Aðalhutverk: Norma Talmadge Spennandi kvíkmynd um ástir og aíbrýðissemi. Með Normu Talmadge, sem allir dást að, leikur Gilbert Roland, ungur piltur, sem varð frægur fyrir tilstilli Normu. Sjónleikur í 10 þáttum Aðalhlutverk: Þetta er nýjasta og sennilega frægasta kvikmynd Douglas- ar, enda veitir hún honum ótal tækifæri til þess að sýna fjölhæfni sina í íþróttum og ýmsum listum. — Þegar Spán- verjar fyrst námu land í Argentínu gerðust þeir stórgripa- bændur. Margir þeirra kvæntust Indíánakonum. Afkom- endur Spánverja og Indiánakvenananna voru kallaðir »Gauchoes«. Nú er orðið »Gaucho« oft notað í Suður- Ameríku í svipaðri merkingu og »Cowboy« í Norður-Ame- ríku. — Kvíkmynd þessi styðst við sannsögulega viðburði. »Gaucho«-ar frá Suður-Ameríku leika með Douglasi í kvik- myndinni og kendu þeir honum ýmsar listir og brögð, eins og sjá má af þessarí kvikmynd.

x

H.f. Nýja bíó

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: H.f. Nýja bíó
https://timarit.is/publication/908

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.