H.f. Nýja bíó - 01.06.1928, Page 7

H.f. Nýja bíó - 01.06.1928, Page 7
H.F. NÝJA BÍÓ — KVIKMYNDABLAÐ M A R Y Skopleikur í 7 þáttum Aðalhlutverk: COLLEBN MOOBB Því er við brugðið hve skemtilegar kvikmyndir þær eru, sem bera nafn Colleen Moore, enda er hún eina kvik- myndaleikkonan sem uppi er, sem hefir afburða hæfileika sem skopleikari. Þettta er ein af skemtilegustu kvikmyndum hennar. I dal risatrjánna Sjónleikur í 7 þáttum Aðalhlutverk leika þau hjónin Milton Sills og Doris Kenyon Er þetta ein af mörgum myndum, sem þau hafa leikið í saman nýlega. Þykja þessar myndir þeirra með afbrigðum góðar. PAPITOU (CHAELESTON-DEOTNINtiIN) Sjónleikur í t) þáttum. — Frakknesk krikmynd. Aðalhlutverk: JOSEPHINE BAKER sú sem mest umtalið vakti í Kaupmannahöfn og Oslo eígi alls fyrir longu. Josephine Baker er kynblendingur. Móðir hennar var blökkustúlka, en faðirinn Bandaríkjamaður af spánverskum ættum. Alheimsböl ið kvikmynd um heiisu og velferð almennings Nýja Bíó hefir fengið nýja útgáfu af þessari merkilegu kvíkmynd, aukna og endurbætta og látið setja í hana íslenskan texta. Slæpamaðupinn Sjónleikur í 8 þátfum flðalhlulverk: Richard Bapfhelmess og fllice Joyce í kvikmynd þess- ari leikur Barthel- mess mann, sem dæmdur er til líf- láts. Hann hefði getað sannað sak- leysi sitt, en hon- um fanst það vera skylda sín, að gera það ekki. Móðir hans, sem bjargar honum frá heng- ingaróhnni á síð- ustu stundu, leik- ur Alice Joyce á- gætlega, en hvern- ig að Barthelmess leikur sitt hlutv. þarf ekki að taka fram.

x

H.f. Nýja bíó

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: H.f. Nýja bíó
https://timarit.is/publication/908

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.