Skátaforinginn - 01.01.1985, Page 4
á næstunni
Skákmót BÍS
Hugmyndir eru uppi um að halda Skákmót BÍS laugar-
daginn 23. febrúar 1985.
Aóal mótsstaðurinn verður i Skátahúsinu við
Snorrabraut i Reykjavík en vonir standa til aó hægt
verði að halda mót á Akureyri, ísafirói og jafnvel
viðar. Hvert skátafélag getur þessvegna staóið fyrir
sinu eigin skákmóti ef félagar eiga þess ekki kost aó
sækja mót annaó.
Öllum skátum er heimil þátttaka án tillits til
getu eða aldurs. Skákmeistarar hvers móts eiga mögu-
leika á að komast i "skáklió BÍS" sem væntanlega
tekur þátt í skákmóti Æskulýóssambands íslands. Þeir
keppa jafnframt innbyrðis um titilinn "SKÁKMEISTARI
BÍS 1985" og er veglegur farandbikar i boói.
Þau skátafélög - sambönd - félagsforingjar eða
skátar sem hafa á máli þessu áhuga, vinsamlegast
hafió samband vió skrifstofu BlS hið fyrsta og eigi
siðar en 25. janúar.
Eins og fram kom í sióasta bandalagspóst veróur
Forsetamerkiö afhent á Bessastöðum 9. mars en ekki
23. febrúar. Vegna þessa framlengist skilafrestur
dagbóka til 22. janúar 1985. Þió hafió því enn tima
til að fullkomna sköpunarverkió.