Skátaforinginn - 01.01.1985, Side 10

Skátaforinginn - 01.01.1985, Side 10
fréttir frá félögum Mikill kraftur er nú í Skátafélaginu Eilifsbúum á Sauðárkróki. Unnið er af stórhug við miklar og kostnaðarsamar endurbætur á skátaheimili félagsins. í desember var gefió út fréttabréf með starfs- áætlun, foringjalista og öðrum gagnlegum fréttum og upplýsingum um félagið. Forsióu fréttabréfsins prýddi nýtt félagsmerki sem hannað var i tilefni 55 ára afmælis skátafélagsins. 1 október var haldið þriggja daga námskeió fyrir alla flokks- og aðstoðarflokksforingja i félaginu. Stjórnendur voru auk heimamanna þeir Kelgi Jónsson og Þórður Kristjánsson frá Foringjaþjálfunarráði. Báru þeir heimamönnum sérlega vel söguna, fyrir dugnaó og eljusemi. Sjö skátaflokkar eru starfandi i Eilifsbúum auk tveggja Léskátasveita. Á starfsáætlun félagsins má sjá að starfió er á mikilli uppleió, Skátahöfðingi og framkvæmdastjóri BÍS geta eftir heimsókn sina i nóvember sl. vottað að þaó er sko alls engin logn- molla yfir skátafélaginu á Sauðárkróki þessa dagana. Stjórn félagsins skipa: Hreinn Hreinsson fél.for. Pétur Helgason aðst.fél.fo Andri Kárason ritari Xnga H Andreasen gjaldkeri Helga Helgadóttir meðstj. Þorsteinn Valsson varam. Skátafélagið Eilífsbúar

x

Skátaforinginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.