Bændablaðið - 01.01.1990, Síða 2
BÆNDASKÓLINN HÓLUM
í HJALTADAL
NÁMSKEIÐ VIÐ HÓLASKÓLA
janúar - maí 1989
Hrossarœkt: Dagsetning:
Járningar 13. jan. og 14. jan.
Kynbótagildi og þjálfun hrossa 12.-14. febr. og
5:- 7. febr.
Byggingardómar hrossa 19.-21. mars
Hœfileikar hrossa 2- 6. mars
Fiskeldi og veiðar:
Fiskeldi, grunnnám 29. jan-10. febr.
Veiði og vatnanýting 5,- 8. feb.
Bleikjueldi 28.-30. mars
Sjókvíaeldi 23.-25. apríl
Silungsveiði 8.-10. febr.
Hafbeit 14.-16. mars
Ýmis námskeið:
Bœndabókhald 14.- 16.feb. og
12.-14. mars
Skattskýrslugerð 19.-21. febr.
Virðisaukaskattur 2. febr. og 9. febr.
Tölvunotkun I 26.-28. febr.
Tölvunotkun II 25.- 27.apríl
Heyverkun 26.-28. mars
Félagsmál landbúnaðarins 28.-31. mars
Málmsuða 4- 6. apríl
Skógrœkt 1Ó.-18. maí
Námskeiðin munu verða auglýst nánar síðar. Skráning
þátttöku er á skrifstofu skólans í síma 95 - 35962.
Framleiðnisjóður landbúnaðarins tekur þátt í kostnaði
þátttakenda.
Skólastjóri.
Það er auðvelt
að gefa Valfóður.
Valfóður er fljótandi fiskmelta sem keyrð er í tankbíl til
notenda.
Ennfremur lánar verksmiðjan ílát eitt eða fleiri eftir
þörfum. ílátin taka 280 kg. og standa á löppum, en á
þeim er krani svo að hægt er að láta renna í fötu þegar
gefið er. Ilátin eru lánuð án endurgjalds. Tvisvar í mánuði
kemur tankbíll verksmiðjunnar og fyllir ílátin.
Það hefur komið í ljós að öll dýr vilja Valfóður. Ástæðan
er hressandi lykt og bragð sem eykur matarlystina. Við
notkun Valfóðurs sparast fóður, vegna þeirra áhrifa sem
Valfóður hefur á próteinið í öðru fóðri.
Valfóður má gefa beint, t.d. með því að hella því yfir hey,
einnig er auðvelt að blanda því saman við vatn eða mjólk.
í 100 kg af Valfóðri eru 30 f.e.
BÆNDABLAÐIÐ 1 .TBL.4.ÁRG.25 JANÚAR 1990
BÆNDA-
BLAÐIÐ
kartöfluveseni. Vifí fengum ekki
ncma 50 kíló upp ( fyrra ogþau
kostuðu þig og krakkana tvo þrjár
helgar, sextíu klukkustunda vinnu
allt (allt. Piús svo leij’anJyrir
tandifí, útsccfíið, skttugu buxurnar
og alltþetta vesen. Veistu hvaö má
fá ( kaup fyrir sextíu klukkustundir í
yfirvinnu. Nei þú veist þaö ekki en
það dugar fyrir meiru en 50 kg. af
kartöflum og rneiru en 100 kg. Að
auki geetu krakkamir svo borið út
blöð þessarþrjár helgar, selt
eitthvað eða gert hvað eina sem
gefur peninga, segirkonan með
óþreyju ( röddinni og rífúr
útsœðispokann afJóni Og áöur en
hann fcer tíma til að mótmœla er
útsæðið, hrífan og allt sem tilheyrði
búskapnum komið útítunnu.
Hann náði ekki að segja konunni
að nú væri enga meiri yfirvinnu að
hafa á þessu ári oghann hefði
ætlað sér að tvöfalda
kartöfluræktina ogselja
hebninginn. Þó tímakaupið vœri
lágt þá gæti slíkt borgaö sig frekar
en ekld neitt. En Jónína er ákveðin
kona, hagsýn og ekki fyrir að hlusta
á tuðið ( manni sínum.
Það var ekki fyrr en veturinn
eftir þegar örvænt þótti um að þeim
tældst aðfinna aukasporslu á
vinnumarkaðinum að það rann
uppfyrir henni skilningur á því
hversvegna karlinn hennar, sem var
borinn og barnfœddur Reyk-
víkingur, skyldi alltaf standa með
bændum þegar rætt var um að flytja
nú inn landbúnaðarvörur.
Ogþau skulda ennþá leigma
fyrir kartöflugarðinn...
Kartöflusaga úr
Breiöholtinu!
Jón (Breiðholtinu á
kartöflugarð einhversstaðar í
borginni þar sem að hann treður
nifíur lítsæði mefí börnunum afí
vori, laus frá stjórnsamri eiginkonu
sinnL En síðasta vor var fcomwni
nóg boðið, - þú hœttir nú þessu
TIL SÖLU 44 kW RAFSTÖÐ
Pessi lítiö notaða 44 kW GENETECH rafstöö
er til sölu.
Vél:
Tíðni:
Spenna:
Árgerð:
Dráttarkúla:
Perkins diesel
50 Hz Sjálvirkur riðastillir
220/ 380 V
1987
50 mm
Tilvalin fyrir verktaka, laxeldisstöðvar, sveita-
býli eða sem varaafl í ýmiskonar starfsemi.
Upplýsingar í síma 1 29 80 á skrifstofutíma.
VEIST ÞU
Að það er lögboðin skylda að nota einungis
löggiltar vogir við hverskyns verslun og viðskipti?
Þetta er gert til að tryggja sem kostur er að rétt
sé vegið og á engan hallað.
Er vogin þín löggilt?
Gættn að því!
LÖGGILDINGARSTOFAN
The lcelandic Bnreau of Legal Melrology
SlDUMÓI A I3 ■ HÓSrilól FUI14 - IS-128 REYKJAVlK SlMI91 681122
Miövangi 108 - P.O. Box 269 - 222 Hafnarfirði
Sími 91-651211 - Kennit. 671078-0399
Bilasfmi 985-20679
ÞAÐ ER ÓÞARFI AÐ SKJÁLFA ÞÓTT HANN BLÁSI KÖLDU
Hita- og kæliblásararnir frá Blikksmiðjunni eru
löngu landsþekktir fyrir gæði og afköst. Þeir
eru sérstaklega hannaðir fyrir íslenskt vatn
sem tryggir þeim hámarks endingu.
Ef þú þarft að hita eða kæia bílskúrinn,
tölvuherbergið, verkstæðið, vinnusalinn,
húsbygginguna eða kæliklefann þá höfum
við lausnina.
Hafðu samband og við veitum fúslega allar
nánari upplýsingar um verð og tæknileg atriði
BLIKKSMIÐJAN •