Bændablaðið - 01.01.1990, Side 4

Bændablaðið - 01.01.1990, Side 4
BÆNDABLAÐIÐ 1 .TBL.4.ARG.25 JANÚAR 1990 BÆNDASKOLINN Á HVANNEYRI Námskeið á vormisseri 1990 1. Sauðfjárrækt - rúningur 12.-14. feb. 2. Tölvunotkun - grunnnámskeið 15 -17. feb. 3. Skattskil 19. - 21. feb. 4. Námskeið í málmsuðu 22. - 24. feb. 5. Nautgriparækt A - fóðrun 26. - 28. feb. 6. Kanínurækt - byrjendanámskeið 1. - 3. mars 7. Bleikjueldi 8. -10. mars 8. Verkun votheys í rúlluböggum 14. -16. mars 9. Nautgriparækt B - mjólk og mjólkurgæði 19. - 21. mars 10. Endurvinnsla túna 2. - 4. aprfl 11. Skógrækt 23. - 25. apríl 12. Skjólbelti 5. - 6. júní Nokkur námskeiðanna eru skipulögð í samvinnu við aðrar stofnanir landbúnaðarins, til dæmis Búnaðarfélag íslands, Rannsóknarstofnun landbúnaðarins| og Veiðimálastofnun. Skráning þátttakenda er á skrifstofu Bændaskólans á Hvanneyri í sfma 93 - 70000. Þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar um námskeiðin. Framleiðnisjóður landbúnaðarins tekur þátt| í kostnaði þátttakenda. SKÓLASTJÓRI BÆNDA- BLAÐIÐ Sunnlenskur skógur Myndirnar hérna á síðunni eru ekki sunnan úr Skandinavíu eins og einhverjir kynnu að œtla heldur eru þœr teknar í Fljótshlíðinni, nánar tiltekið í stöð ríkisins að Tumastöðum. Það er Ijósmyndari okkar í Rangárþingi, Hrafn Oskarsson í Kollabæ sem smellti þessum myndum afnú í haust. *fc Bændur - hestamenn Ódýrt og gott fóður. Höfum til sölu saltsíldarúrgang. Upplýsingar í síma 91-41455. u * , *, íw % n » r# Bónustala! 9im§5/38 Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 Eyðibýli eða eyðijörð óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91 - 32500 BÆNDUR — SVEITARFÉLOG Vegvísar. Bæjarskilti. Ál og koparskildir á leiði og minnsvarða. Málmsteypan HELLA hf. l/ADI AUDAI IKII K _ 900 UAPJAQP lÖQni IP . QÍMI AQ 10 99

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.