Bændablaðið - 01.01.1990, Page 6

Bændablaðið - 01.01.1990, Page 6
BÆNDABLAÐIÐ 1 .TBL.4.ARG.25 JANUAR 1990 BÆNDA- BLAÐIÐ PATRO BETRI EN SS!? \skí?o Námskeið um virðisaukaskattinn fyrir bændur og búalið Dagskrá: 1) Hvers vegna VSK? Hver er munurinn á viröisaukaskatti og söluskatti? 2) Eöli og áhrif viröisaukaskatts. 3) Færslubók og bókhaldsgögn. 4) Útskattur; Hvaö telst til skattskyldrar veltu? 5) Innskattur; Hvaöa innskatt má draga frá útskatti viö skil á VSK? 6) Form reikninga og kvittana. 7) Áhrif VSK á rekstrarkostnaö, eignamat, veöhæfi og verölag. 8) Verkefni. 9) Lög og reglugeröir. 10) Fyrirspurnir Leiðbeinandi: Friðrik Eysteinsson B.S. í hagfræði og M.B.A. í rekstrarhagfræði. Tími: 5 klst. Námskeiðið verður haldið í samvinnu við búnaðarfélögin víðs vegar um landið. Skráning er hafin í síma 91-626655. Viðskiptaskóli Íslands Sauðfíár- MERKI Sauðfjármerkin frá Reykjalundi eru unnin í samráði við bændur og sauðfjárveikivarnir ríkisins. Kostir merkjanna: • Samræmt litakerfi • Bæjar-, hrepps- og sýslunúmer áprentað. á aðra hlið • Ný og stærri raðnúmer (að óskum bænda) áprentuð á hina hlið • Skáskurður sem tryggir betri festingu Vinsamlegast pantið skriflega og í tíma til þess að tryggja afgreiðslu fyrir sauðburð. "Við vorum búnir að greiða 90% af innleggi bænda í peningum 18. desember," sagði Valur Thoroddsen í Kvígindisdal forsvarsmaður Sláturfélags Vestur Barð- strendinga í samtali við BÆNDABLAÐIÐ. Það lítur því út fyrir að kjör bænda þar vestra séu betri en kjör sunnlenskra bænda sem skipta við Sláturfélag Suður- lands en þar hafa bændur nú fengið 72% af sínu inn- leggi greitt í peningum samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk hjá Steinþóri Skúlasyni forstjóra SS. Þessi munur á kjörum vekur er innlegg fært inn á nokkra athygli þar sem að síðasta haust sömdu Arnfirðingar sem áður slátruðu f eigin sláturhúsi á Bfldudal við SS um slátrun. Frá því var greint f 5. töiublaði BÆNDA- BLAÐSINS f fyrra og ekki alls- kostar rétt sem þar var ýjað aö, að þar meö væru hinir sömu búnir að tryggja sig fyrir þeim lélegu kjörum sem byðust vestra. Samkvæmt upplýsingum Steinþórs Skúlasonar þá sömdu Arnfiröingar við SS um þrfskipta greiðslu afuröanna og fengu samkvæmt þvf samkomulagi frumgreiðslu 15/11, 40%, 35% 31/12 og eiga að fá 25% fyrir 30/6. Aftur á móti búa þeir ekki viö þau kjör, sem að bændur sunnanlands hafa, að geta tekiö út vörur í sinni heimabyggö f viðskiptareikning sem skrifast þá af þvf sem eftir er af innlegginu. SS hefur samið þannig viö margar verslanir á Suðvesturhorninu og fá SS menn þá sérstakan SS afslátt ofan í kaupin. Af greiðslu afurða er þaö annars að frétta að þau mál standa mun betur f ár en var f fyrra og er ástæðan sú aö ríkiö hefur staöið mun betur við sinn hlut hvaö snertir afurðalánafyrirgreiöslu. Aö sögn Árna Jóhannssonar hjá búvörudeild SÍS þá nemur þessi fyrirgreiðsla meö afurðalánum og staðgreiðslulánum um 91,2%. Óstaðfestar fregnir okkar herma að f Dölum sé búiö að greiða. mönnum 92% út í peningum og Barði vestur f Dýrafirði sé búinn að greiða um 75% en vföast hvar viðskiptareikning og þá eru þeir skuldugu búnir að fá 100% en aörir minna. Steinþór Skúlason hjá SS sagöi að vitanlega væri lágt útborgunar- hlutfall hjá SS ekki því að kenna að fjármögnun ríkisins væri ábóta- vant. Enda hefðu þeir SS menn ekki reynt aö halda þvf fram við sfna félagsmenn. Astæöan er rekstrarvandi félagsins sem marg- oft hefur verið fjallaö um bæði hér í BÆNDABLAÐINU og annars- staðar. Auk þess skapar það mikla eriðleika að mati Steinþórs að sláturkostnaði hefur undanfarin ár verið haldið niöri og metinn lægri en reyndin hefúr veriö f hinum nýju og dýru sláturhúsum. Valur Thoroddsen í Kvígindis- dal sagði að reksturinn á Patreks- fjarðarhúsinu gengi þokkalega. Aðspuröur um Arnarfjarðar- kindurnar sagði hann aö þaö hefði samist milli Sláturfélags V-Barö. og SS og veriö miðað við útreikn- aðan sláturkostnað og þessi starfs- semi ekki komiö verr út en annað. Þaö sem einkum hefur veriö slæmt f rekstri sláturfélagsins á Patreks- firöi er aö allmiklar viðskipta- kröfur töpuðust vegna gjaldþrota verslana f Reykjavík og af ein- stökum dæmum munaði mest um Kjötmiöstööina en þar áttu Barö- strendingar inni um hálfa milljón króna sem ekkert fékkst uppf en þetta er allhá upphæö hjá félagi sem ekki greiðir nema um 30 mill- jónir f afurðagreiðslur til bænda á ári. REYKJALUNDUR Söludeild Mosfellssveit, 270 Varmá LANDSBYGGPIN I VEGLEGRI BUNING - B/ENDABLAÐIÐ MANAÐARBLAÐ Með nýju ári verða nokkrar breytingar f útgáfu BÆNDA- BLAÐSINS og LANDS- BYGGÐARINNAR. BÆNDA- BLAÐID mun hér cflir koma út mánaðarlega í sama formi og verið hefur en LANDSBYGGÐIN sjaldnar og þá í veglegri búningi. Ætlunin er að fyrsta tölublaö LANDSBYGGÐARINNAR. á þessu ári komi út um mánaöar- mótin mars/aprfl og blaðiö verði f tímaritsbroti, heft og prentað á vandaöri pappír en verið hefur. Viö vonum aö þessari nýbrcytni veröi vcl tekið og minnum á aö greinaskrif og ábendingar um efni er allt vel þcgið og fólki er bcnt á aö snúa sér til ritstjóra f sfma 98- 31376 eða(hs.) 98-31191. Símaverkfallið bitnaði á Bændasonum hf. Nú f símaverkfallinu hefur sími fyrirtækisins 98-31376 veriö' óvirkur f nærri tvær vikur. Þegar þessar línur eru ritaöar er séð fyrir endann á deilunni við símsmiði og þvf vonumst viö til aö sfminn verði kominn f lag innan fárra daga. En svari þetta númer ekki er fólki bent á að hringja f síma 98-31191. Við minnum svo enn og aftur á að aöalskrifstofa blaðsins er nú austur á Eyrarbakka. Þangaö ber að snúa öllum crindum vegna áskrifta, bókhaldsatriða, ritstjórnar og annars sem nöfnum tjáir aö nefna. Sölumaður auglýsinga örn Bjarnason er aftur móti í Reykjavík meö síma 91-17593 og heimasíma 91-15054. -b.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.