Bændablaðið - 01.01.1993, Page 3
1.TBL. 7. ARG. JAN. - FEB. 1993
BÆNDABLAÐIÐ &
LANDSBYGGÐIN
Þótt ekki hafi þaö veriö á margra vitorði er blaðið LANDSBYGGÐIN
elsta blað sem gefið er út hérlendis. Það var stofnað af fyrsta
landnámsmanninum, Náttfara, einhverntíma í kringum 870 og gefið út
handskrifað í einu eintaki af afkomendum Náttfara þar til karlleggur hans dó út
snemma árs 1988. Voru þá hinir vösku BÆNDASYNIR fengnir til að taka við.
Hér í þessum dálki birtum við merk tíðindi úr eldri árgöngum
LANDSBYGGÐARINNAR. Umsjón: Jón Daníelsson.
UR LANDSBYGGÐINNI ARIÐ 1012
tíímdí ©jt ill'.
BÆNDABLABIB & LANDSBYGGÐIN
Útgefandi: Félagið Bændasynir hf.
Ritstj. & ábm.: Bjarni Harðarson.
Blaðamenn: Þórður Ingim., Sveinn Helgason, Sig. Bogi Sævarss., Jón Daníelss., Páli Ásg. Ásgeirss. Egiil H. Bragason.
Póstfang: Einarshöfn, 820 Eyrarbakki.
Símar: 98-23074/31376. Fax: 98-23084.
Auglýsingar: Örn Bjarnason, Klapparst. 1 ,Rv.
Sími auglýsinga: 91-624033
Prentun: Frjáls Fjölmiðlun
VÁMMSÁummbm
. . aJðOafiWV
Fréttamynd þáverandi blaðamanns LANDSBYGGÐARINNAR
af Gretti með saxið. Myndin er höggvin í stein enda var önnur
myndatækni óþekkt í fjölmiðlum þeirra tíma.
Þau hörmulegu tfdendi hafa oss
borist af Noregi ad þar hafi
vandrædaunglingur einn is-
lenskur rænt öLLum bein-
greidsLum af bónda einum en
drepid hann sjáLfan.
Heitir strákur þessi Grett-
ir Ásmundarson og höfum vér
ádur nokkud frá honum sagt er
hann hóf vigaferLi ad bernsku-
heimiLi sinu á Bjargi i Hid-
firdi vestur og vóg ad heima-
gásum födur sins og þordi þó
eigi ad vega nema ad einni i
einu.
Þar er nú frá ad segja ad
Grettir þessi er nú kominn
nokkud tiL ára en eigi vits ad
sama skapi. Var honum i fyrra
af Landi komid er hann hafdi
drepid vinnumann einn er eigi
viLdi nesti sitt Laust Láta þá
er Grettir kenndi hungurs
miLLi máLa. Er oss svo frá
sagt ad Grettir hafi ordid
skipreika vid Háramarsey i
Noregi er svo heitir af þeim
sökum ad þar eru menn sid-
hærdir svo mjög ad er þeir
koma i orrustu þá hrista þeir
hausana og merja menn tiL bana
med hárinu einu saman.
Svo segja oss förukonur ad
vetur i fyrra hafi verid snjó-
þungur mjög i Noregi og fennti
mörg hús á kaf. Þann bæ fennti
á kaf er bóndi átti er Kár hét
og nennti hann eigi ad grafa
sig út sem adrir menn þar ed
hann átti forda nógan tiL
vistar sér og innangengt tiL
féhúsa. Sá nú Grettir hvar
reyk Lagdi upp af skafLi einum
og taLdi þar myndu haugaeLd
brenna. Svo er oss frá sagt ad
Grettir hafi i æsku hLýtt mjög
þeim Lýgisögum er fornsögur
eru kaLLadar og hafi hann
fyrir heimsku sakar eigi
kunnad mun á þeim sögum og
veruLeika.
Grettir fór nú tiL og gróf
nidur á húsin hjá reyknum og
mun hann svo hafa frá sagt ad
honum Lá vid óviti af reyknum
en vér hyggjum þad sannara ad
Grettir sé óviti sjáLfur. En
svo stód á ad Kár bóndi reykti
þá ket tiL jóLanna. Grettir
rauf nú þekjuna og seig nidur
i festi. HeiLsadi Kár bóndi
honum med virktum þvi ad hann
hafdi þá ekki gesti fengid
Lengi er eigi var gengt i
bæinn. Vard Grettir ókvæda vid
þvi ad hann var eigi kvæda-
madur. Tók hann nú tiL bónda
og drap hann og vard LitiL
fyrirstada þvi Kár bóndi var
madur gamaLL og nýttist honum
eigi Lengur hár tiL viga þvi
ad hann var þá ordinn sköLL-
óttur.
Leitadi nú Grettir fjár 1
hauginum sem hann taLdi vera
en fann eigi annad en bein-
greidsLur bónda er hann geymdi
undir höfdaLagi sinu. Eigi
fann Grettir annad vopna en
sverd eitt eineggjad er bóndi
átti. Þad sverd tók Grettir og
saxadi nidur Lik bónda i smá
parta þvi ad hann hugdi ad
draugurinn gengi þá sidur aft-
ur. SLíkt sverd kaLLast sidan
sax eftir tiLtæki Grettis.
Þá er Grettir hafdi þennan
veg rænt bónda bædi Lifsmarki
og beingreidsLum þá hand-
styrkti hann sig upp eftir
festinni og Lét mikid yfir
verki sinu. Hvort tveggja
hafdi hann med sér, bein-
greidsLurnar og Lifsmarkid en
þad kaLLa sumir búmark en
adrir greidsLumark. Svo segja
oss förukonur ad Grettir hafi
fyrir beingreidsLurnar keypt
sér kjötbein tiL matar og hafi
hann matast med hundum um
veturinn. Lifsmarkid gaf hann
Kára i Gardi en hann vissi
eigi hversu med skyLdi fara og
kastadi þvi nidur.
FÆREYSKT ISLAND
Um fátt er nú meira talað en gjaldþrot frænda okkar,
Færeyinga og hafa stjórnmálamenn jafnvel deilt um þaö
hvort að við íslendingar séum á sömu braut skuldasöfnunar
og óráðssíu.
Á því þarf þó ekki að vera neinn vafi að þjóð
okkar hefur lifað langt um efni fram. Öllu erfiðara er án efa
að finna hinn rétta sökudólg þess að alltof miklu hefur verið
eytt, skuldum safnað og útflutningsatvinnuvegirnir blóð-
mjólkaöir svo langt umfram það sem skynsamlegt getur
talist.
I umræðu um Færeyjar er jafnan bent á kjör-
dæmapotara sem sérstaka sökudólga og víst er að slikir
menn hafa einnig verið okkar þjóð dýrir. Menn sem fyrst og
fremst hafa miöað störf sín í almannaþágu við þaö aö afla
sér vinsælda hjá íbúum afmarkaðra iandshluta.
En fleira kemur hér tli. íslendingar hafa á undan-
förnum árum verið að skrúfa allar viðmiðanir í eyðslu upp á
viö, þannig að það sem þótti gott, stórt, fínt og dýrt fyrir 10
árum, að ekki sé talað um lengri tíma, það þykir í dag l'rtið,
ónógt, ódýrt og ómögulegt. í þessu efni er alveg sama hvert
er litið, þetta á við jafnt um rekstur heimila, sveitarfélaga,
fyrirtækja, ríkisstofnana eða hvað eina annaö sem nefna má.
Þeir sem ekki sjá þetta eða viðurkenna eru alvarlega sýktir
af þessari uppskrúfuðu og fölsku framtíðarhyggju.
Segja má að þarna hafi ríkisvaldið gengiö á
undan með sínum embættismannaskara þar sem aö lagðir
eru staðlar og mælikvarðar á lífskjör sem eru þjóðinni langt
um efni fram. Sagt er fyrir um það hvernig lánshæfar íbúðir
þurfa aö vera, hvernig kennslustofa þurfi að vera og svo
mætti áfram telja. Almenningur eltir, þrétt fyrir minnkandi
kaupmátt launa og aðra erfiðleika. Bjargráöið hjá öllum
aðilum hefur verið lántaka í einu eða öðru formi. Um það
vitna tölur um skuldasöfnun heimilanna, gjaldþrot atvinnu-
veganna að ógleymdum fjárlagahallanum.
( dag er talað um sparnaö. En verði staðlarnir á
l'rfsgæöum ekki skrúfaðir niður og sagt, það sem var nógu
gott 1970 er nógu gott í dag, þá verður sparnaður aldrei
annaö en yfirklór. Það er vitaskuld ekki sparnaður í ríkis-
rekstri að auka álögur eða leggja af það sem nauðsynlegt
er. Það er sparnaður aö gera sömu hluti, en á ódýrari máta,
með minni tilkostnaði.
Sökudólgurinn er sjúk þjóðarsál eyðslu og neyslu.
Stjórnmálamennirnir geta ekki kennt hvorum öðrum um og
almenningur getur fráleitt skotið sér undan með þvi að tala
um vonda alþingismenn. Hér þarf samstillt og samtaka átak
í breyttum hugsunarhætti.
örlítiö skáhallur meö aöra höndina í jakka-
vasanum en hina útfrá sér, eins og til aö
dusta frá sér varg. Þrátt fyrir ekki glæsilegri
framgöngu stjórnaði hann Svartárdalsrétt
seni taldi uni tuttugu þúsund hausa, manna
og sauðfénaöar, án þess að þurfa aö setja
sig f sérstakar stellingar til þess eöa sleppa
mjöltum heima hjá sér, hvorki aö morgni né
kvöldi þann hinn mikla dag. Þar í réttinni
hitti hann einu sinni Vilmund Jónsson land-
lækni, sem frægur var fyrir gáfumennsku og
svo fyrir mægöir við gfslasonættina sem
hinir frægu pólitíkusar og heimspekingar
nútfmans, gylfasynir eru komnir af. Vil-
mundur segir við hann:
"Jæja Guðmundur, ertu ekki hrifinn af
menningu og menntun nútímans, saman-
borið við það sem fyrr hefur verið. Nú er
önnur hver vinnukona BA eöa MA og getur
svarað út úr Virgilusi og Hómer eftir
pöntun".
Guðmundur Jósafatsson gaut upp á
hann öðru auganu, upp úr annríki sfnu, og
svaraði:
"Ég ætla aö hugsa þetta mál". (Orö-
frómur maður vestan úr Jökulfjöröum sagöi
mér söguna).
AÖ nokkrum dögum liðnum eru báöir
komnir til Reykjavíkur og mætast þar á
Laugaveginum, báöir í kaupstaðarfötunum
og meö hatt.
"Heyrðu", segir þá Guðmundur Jósa-
fatsson við Vilmund: "Prjónaði ekki hún
rnóöir þfn á þig bæöi kot og klukku og á
ykkur öll börnin?".
"Jújú", Vilmundur hélt nú það.
"Þaö er nefninlega það", kommentarar
þá Guömundur meö sínu stirða glotti meö
aöra höndina f kaupslaðarjakkavasanum,
þumalfingurinn út úr, horfir niður f stein-
lagöa stéttina meö hina höndina skáhallt
útfrá sér og er eins og að mylja ósýnilega
mylsnu milli fingranna. Og heldur áfram.
"Og eitthvað hefur hún nú þurft að
kunna að velja þá ull,- og þær konur,-
kemba hana, lyppa og spinna áöur en hægt
var að klæða f hana börn".
"Víst svo", segir Vilmundur.
"Það er nefninlega þaö. Og hvurnig ætli
þaö hafi verið: Ætli hún hafi ekki þurft að
hafa ráö á fótfráum mannskap lil aö renna
eftir þessu sauðfé, með ullina, upp um fjöli
og firnindi? Og ætli þeir menn hafi ekki
þurft að kunna allvel á veöur, sumar jafnt
sem vetur, og að þekkja hinar margbreyti-
legustu slóðir að feröast eftir, ha?"
"Þaö trúi ég hafi verið".
"Já og ætli ekki hafi þurft nokkura
stjórnsemi og margvíslega kunnáttu til aö
halda allan þann misjafna mannskap, eða
hvaö heldurðu?"
"Án efa".
"Já og eitthvaö hefur þurft að kunna til
að matreiða, eða láta matreiða ofan f allt
þetta liö, er það ekki?"
"Jú jú. Ekki smátt. Ekki smátt".
"Og ekki var hún neitt bé a f neinu eða
honoris kása, eða hvað?"
"O nei, seisei nei, ekki var nú það",
mælti Vilmundur og var að bfða eftir því til
hvers þetta tal mundi leiða. En það leiddi
ekkert til neins frekara.
"Þaö er nefninlega þaö", klykkti Guö-
mundur Jónsson frá Brandsstööum út og
skundaöi burt. Gekk út undan sér, með
höndina skáhallt út f vindinn. Hausinn
rekinn niður milli heröa.
"Og kom upp,- aö mörgu leyti,- brúk-
legum börnum, skilst mér", var það sem
hann síðast heyröist tauta.
"Og er hann úr sögunni", gæti margur
höfundurinn, meö smekk fyrir snöfurmann-
legum stfl, freistast til aö hafa fyrir lokaorð.
En ég stenst þá freistni vegna þess að ég hef
grun um aö þaö væri hin versta lygi. Ég hef
grun um aö karlar eins og Guðmundur
Jósafatsson frá Brandsstöðum séu, smátt og
smátt, að koma til sögunnar á nýjan leik f
stað þess að ganga út úr henni, í gleymsk-
unnar dá, eins og sumir menn halda.