Bændablaðið - 01.01.1993, Page 8

Bændablaðið - 01.01.1993, Page 8
.TBL. 7. ARG. JAN. - FEB. 1993 Til ábúenda og eigenda lögbýla Á síöastliðnu hausti var fullvirðisréttur til framleiðslu mjólkur og sauðfjárafurða fcerður niður til að laga hann að innan- landsmarkaði samkvœmt ákvœðum búvörusamnings frá 11. mars 1991 og samnings um mjólkurframleiðslu frá 16. ágúst 1992. í þeim samningum og í lögum sem samþykkt voru á Alþingi 22. desember sl. um breytingar á búvörulögum nr. 46/ 1985 er kveðið á um greiðslur fyrir niðurfœrslu fullvirðisréttar. Greiðslur vegna niðurfœrslu fullvirðisréttar verða greiddar handhafa beinna greiðslna á lögbýlinu, en greiðslur þessar á að greiða 31. janúar nk. vegna niðurfœrslu fullvirðisréttar til framleiðslu sauðfjárafurða og 31. mars nk. vegna niðurfœrslu fullvirðisréttar til framleiðslu mjólkur. Pœr skulu þó ekki greiddar handhafa beinna greiðslna, geri ábúandi og eigandi lögbýlis samkomulag um að viðtakandi verði annar aðili, enda berist skrifleg tilkynning þess efnis til landbúnaðarráðuneytisins fyrir greiðsludaga, þ.e. 31. janúar og 31. mars nk. Landbúnaðarráðuneytlð, 11. Janúar 1993. JARÐALAGAFRUMVARPIÐ ANDSTÆTT NÝSKÖPUN SVEITANNA Verði frumvarp um breytingar á jarðalögum, sem landbúnaðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi, að lögum mun það takmarka verulega möguleika fólks til þess að festa kaup á landi í dreifbýli og gera má ráö fyrir að verð á bújörðum muni lækka. Meginefni þessa frumvarps er, að sú krafa er gerð, að þeir sem kaupa bújarðir eða hluta af landbúnaðarlandi hafl starfað við landbúnað í að minnsta kosti Ijögur ár - þar af tvö ár hér á landi. Ástæöur þess aö þetta frum- varp hefur veriö lagt fram eru þær aö með væntanlegri aðild íslands aö EES - hinu evrópska efnahags- svæöi - er ekkert sem hindraö get- ur aö erlendir aöilar festi kaup á jarönæöi hér á landi. í núgildandi jaröalögum er hvergi aö finna sér- stakar takmarkanir á fjárfestingum erlendra aðila í þeim fasteignum og réttindum sem lögu taka til. Vegna þeirra ákvæöa EES-samn- SPICER <0> iflollv* ' O*or BorgWorner Automotive (wtDAíR LBCKER © FEDERAL MOGUL TIMKEN BÆNDUR ATHUGIÐ! Varahlutasala okkar býður fjölbreytt úrval af: Varahlutum í hásingar: Drifhlutföll, driflæsingar, öxla, legusett í drif, hjóllegur, legustúta, leguhús, pakkdósir, bremsuskálar, bremsudiska, hlífar á bremsudiska, jóka í hásingar, liðhús, spindilkúlur o.fl.,o.fl. Drifsköft og hjöruliðir ásamt öllum fylgihlutum^.Ð^^o.^o ■ se ingsins aö eigi rnegi á nokkurn hátt mismuna þegnum aöildarríkja hans eftir búsetu er ekki unnt aö setja búsetuskilyrði í lög hér á landi. Slíkt myndi brjóta f bága viö samninginn - veröi hann að veru- leika. Á bændafundum er efnt var til á sfðastliðnum vetri vegna samn- inganna um GATT og Evrópska efnahagssvæðið komu fram veru- legar áhyggjur bænda þess efnis að með EES-samningnum myndi er- lendum aðilum frjálst að kaupa upp jaröeignir hér á landi. Ef um auöuga aðila sé aö ræöa geti sveitarfélög ekki gengiö inn í ævintýralega há tilboö og þannig afstýrt því aö til dæmis hlunnindajarðir hverft úr eign íslendinga. Hið nýja lagafrumvarp er þvf aö nokkru til komið vegna krafna frá bændum sjálfum. En vegna þess vanda sem samningur- inn um EES setur landsmenn í hvaö kaup á landi varöar, viröist ekki auðvelt aö byggja heldar giröingar í því efni nema þær takmarki einnig kaup íslendinga sjálfra á landi til landbúnaðar. BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN Vegna þess samdráttar er orö- ið hefur í landbúnaði hefur verð- mæti bújarða farið lækkandi að undanförnu. Jaröir meö mikinn mjólkurkvóta hafa einna helst haldið verðgildi sfnu. Margir bændur hafa því ekki einvörðungu orðið aö skerða framleiðslu- og tekjumöguleika sína - heldur hefur verðmæti þeirra eigna, sem þeir hafa komið sér upp á undan- förnum árum og áratugum, rýrnaö að verðgildi. Verði kaup manna á landi til landbúnaöar takmörkuö við þá sem starfaö hafa við búskap f aö minnsta kosti fjögur ár má fastlega gera ráö fyrir aö verömæti bújaröa rýrni frekar en orðiö hefur. Með lagafrumvarpinu er veriö að takmarka afnot af landi til annars en búskapar - þeirrar atvinnugreinar sem dregin hefur veriö saman meö lagaboðum og reglugeröarákvæöum á undan- förnum árum. Á þann hátt gengur frumvarp þetta f þveröfuga átt við þá viðleitni að efla nýsköpun og aöra atvinnustarfsemi en hefö- bundinn landbúnað f sveitum. Hugsanlega mun frumvarp þetta taka einhverjum breytingum í meöförum Alþingis eöa veröa lagt til hliðar. Vandséö er þó á hvern hátt möguleikar til tak- markana á kaupum erlendra aöila á jöröum hér á landi verði þrengd- ir án þess að slfkt takmarki einnig kaup innlendra aðila verði EES- samningurinn aö veruleika. Niöurstaðan gæti þá einnig oröiö sú að setja hér engar girðingar, þannig að útlendingum verði heimilt að kaupa upp íslenskar jaröir og náttúruperlur um leiö, eins og margir andstæöingar EES hafa óttast. ISLENSKIR OSTAR SAMKEPPNISFÆRIR JEPPABREYTINGAR VARAHLUTASALA RENNIVERKSTÆÐI ÚALLABILA. Stál og stansar hf. Vagnhöföa 7-112 Reykjavlk ' Sími 91 - 671412 Fax 91 - 676844 "íslenskir ostar eru fyllilega samkeppnisfærir við erlenda osta hvað gæði varðar," segir Þórarinn Þórhallsson mjólkurfræðingur, einn aðstandenda Ostahússins, nýrrar ostabúðar sem opnuð var f Hafnarfirði fyrir skemmstu. Þórarinn er stjórnarformaður f BARUPLAST Eigum til á lager og sníðum eftir máli báruplast. Vel gegnsætt. Tilvalið á þök, veggi, skjólveggi, handrið o.m.fl. Einnig: Plötujárn Flatjárn Rúnnjárn Vínkiljárn Öxulstál Efnisrör Rafsuðuvír Rafsuðuþráður J. HINRIKSSON HF. Súðarvogi 4 • Pósthólf 4154 • 124 Reykjavik • Símar: 814677 / 814380 • Fax: 689007 • Telex: 2395 hlutafélaginu Ostamaðurinn, sem rekur búðina, en auk verslunar- reksturs hefur félagið á stefnu- skrá sinni inn- og útflutning osta. í samtali viö BÆNDABLAÐ- IÐ sagöi Þórarinn aö fyrirtækiö muni reyndar ekki fara út í inn- eða útflutning á ostum til aö byrja með heldur einbeita sér aö versl- unarrekstrinum. Aðspuröur um hvort íslensk ostagerö myndi ekki hljóta skaöa af, ef aflétt yröi hömlum á ostainnflutningi til landsins sagöist Þórarinn ekki óttast það. Niöurstaðan gæti alveg orðið sú aö ostaneysla myndi aukast f kjölfar aukins úrvals. Innflutningurinn yrði aö sfnu mati fyrst og fremst bundinn við fáeinar tegundir sérosta cn raunar eru þegar fluttar inn til landsins tvær tegundir osta, annars vegar Parme- san ostur sem notaður er f krydd og einnig fetaostur sem notaður er í matargerð. Slysatrygging búvéla: Greiða þarf 390 krónur vegna heyblásara í reglugerð sem heilbrigðis- ráðherra undirritaði í lok sfðasta árs er meðal annars kveðið á um iögjöld vegna slysatrygginga bú- véla. Samkvæmt reglugerðinni veröa bændur nú aö greiöa 2400 króna iðgjald vegna slysatryggingar af dráttarvélum eöa sama iögjald og greitt er vegna bifreiöa, vélhjóla og vélsleöa. Þá þurfa þeir einnig að greiöa kr. 390 vegna ýmissa smærri tækja og má þar nefna rafstöðvar, súgþurrkunartæki og heyblásara. ÞI

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.